AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1995, Side 79

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1995, Side 79
Kvartett, hönnuðir: Guðbjörg Magnúsdóttir og Sigurður Hallgrímsson. í hönnun sinni taldi dómnefnd að Sturlu hefði tekist að sameina gott notagildi og góða hönnun auk þess sem skrifstofuhúsgögnin væru einföld í framleiðslu.Á. Guðmundsson hf. er framleiðandi húsgagnanna. Verðlaun Hönnundardags 1995 veitt af Iðnþróunar- sjóði voru tvenn kr. 200.000 hvor um sig og þauhlutu: Guðbjörg Magnúsdótir og Sigurður Hallgrímsson, fyrir „Kvartett" innréttingar. Þessar innréttingar voru samvinnuverkefni Egils Árnasonar hf., Trésmiðjunnar Borg hf., Formax hf., og hönnuðanna. Hér taldi dómnefnd að saman færi nútíma hönnun og haganlegt handverk eins og fram kemur í sýn- ingarbæklingi. Guðmundur Einarsson hlaut einnig verðlaun fyrir kynningar- og bæklingastandinn „Kynni". Hér er um framúrskarandi hönnun að ræða sem sameinar frumleika, notagildi og einfaldleika í framleiðslu. GKS hf. er framleiðandi „Kynnis". í dómnefnd áttu sæti: Ómar Sigurbergsson, Félagi húsgagna- og innan- hússarkitekta, Siw Scalin, Útflutningsráði Islands, Sverrir Hallgrímsson, Félagi húsgagana- og innrétt- ingaframeleiðenda.. ■ L 77

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.