AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1998, Blaðsíða 36

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1998, Blaðsíða 36
PALL GUÐLAUGSSON , ARKITEKT ^AgRSLUNARMIÐSTÖÐ árið ú eru aö hefjast framkvæmdir viö byggingu stærstu verslunarmiö- stöðvar á íslandi í Smárahverfinu í Kópavogi. Verkefniö hefur veriö á borðum lóöareigenda í nokkur ár, þar sem undirbúning þarf aö vanda þegar ráöist er í uppbyggingu af þessari stæröargráöu. Verkið hefurveriö unniö í samvinnu viö breska ráðgjafa, en þeir hafa komið aö flestum þeim málum sem snúa aö verkefninu og má þar nefna umferðarsérfræðinga, markaðsfræðinga og síöast en ekki síst aðila sem komiö hafa aö bygg- ingu verslunarmiðstöðva um allan heim. Hönnun er aö komast á fullan skriö, en gert er ráö fyrir aö verslunarmiðstöðin veröi opnuö seinni hluta ársins 2000. LEGA OGAÐKOMA Verslunarmiöstööin snýr aö Reykjanesbraut og veröur form hennar áberandi í landinu. Hugmynd- in er aö í hvorum enda séu „akkerisverslanir", þ.e. stórar verslanir meö matvöru og fatnað, en á milli þeirra smærri verslanir. Aökoma er mjög greið frá Reykjanesbraut (sem veröur tvöfölduð áöur en miöstööin opnar), Fífuhvammsvegi, Hagasmára og Smárahvammsvegi. Aökomu er dreift til aö minnka álag, en aöstaöan býöur upp á að hægt sé aö stinga sér inn á bílastæði beint frá aðliggjandi götum, þar sem laust er og foröast þannig ráf um bílastæöiö í leit aö lausum stæöum. SKIPTING HÚSSINS, YFIRBRAGÐ Húsinu er í aöalatriöum skipt í þrjá hluta, þ.e. 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.