AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1998, Síða 72
STOÐSTÍFA
STOÐ
LEIÐARI
Kerfiö er notaö
bæði í berandi,
og ekki berandi
útveggi (lóðrétt
álag), t.d. sem
------- veggeiningar,
lokun útveggja í háhýsum og berandi
veggir í eins og tveggja hæöa húsum.
Veðurkápur geta veriö
margskonar. Sem dæmi
má nefna stálklæðningu,
steinklæöningu, múrkerfi,
múrsteinshleðsla, timbur-
klæðning og aðrar
plötuklæðningar.
II) !P "nmu
LD 1)1 iiii
Einangrun: Mikilvægt er aö fylla
biliö milli gipsplatnanna í veggn-
um meö steinull, bæöi til hita-
og hljóöeinangrunar.
UPPSETNING
Útveggjaeiningar má setja saman
á byggingarstað eða forvinna á
verkstæði. Allar stoðir skal festa með
stoðstífum AA við leiðara. Við glugga
og hurðir eru notaðir
vinklar til að setja sam-
an stoðir og leiðara.
Festingar eru sjálfbor-
andi skrúfur og hnoð.
Efnisþykktír: 0,71,01,2 og 1,5 mm
TÆKNIDEILD ÓJ8gK
— I Smiðshöföa 9 • 132 Reykjavík • Sími 587 5699 • Fax: 567 4699 •www.lindab.se %
..........................................II......................
111111111111111111111111111111111 ■ 11111111111111111111111111 !//>
■ Cfól ciiafíA 1/fA IrF/ífnm niifímanc «im
Stál er svariö viö kröfum nútímans um
öruggt, endingargott og umhverfisvænt
v byggingarefni í háum gæöaflokki
'eigaliwfi
' ' ' Þetta er hluti af Lindab
I rV' sféll frá
Lindab
byggingakerfinu sem
samanstendur af
berandi út- og
innveggjum,
milligólfum
og þakvirki
Stenst strangar faglegar kröfur
Lindab byggingakerfið gerir arkitektum kleift að uppfylla kröfur
húsbyggjandans um útlit, gæði og fjölbreytni.
Lindab byggingakerfið uppfyllir einnig kröfur verkfræðinga um styrk-
leika og endingu án þess að það komi niður á hagkvæmni í verði.
Minni kuldaleiöni en í timbri
Útveggjastoðir Lindab byggingakerfisins eru með sérstökum raufum.
Niðurstöður rannsókna sýna að kuldaleiðni stálsins í Lindab útveggja-
stoðunum er minni en í tréstoðum í hefðbundnum timburvegg.