AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1998, Síða 12

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1998, Síða 12
HAUKUR HARÐARSON, ARKITEKT Miöbær. Ljósm. Guðmundur Ingólfsson. Kópavogsdalur. Ljósm. Guðmundur Ingólfsson. Sú mikla og glæsilega uppbygging sem hefur veriö aö eiga sér staö í Kópavogi fer víst fram hjá fáum. Ástæðurnar fyrir þessu eru margþættar og nefna má almennt góðæri í efnahagslífinu, staösetningu Kópavogs miösvæöis á höfuðborgarsvæðinu, bæöi návígi viö borgina og miösvæöis meöal sveitarfélaganna sem mynda þungamiðju verslunar á höfuðborgarsvæðinu og önnur atvinnufyrirtæki svo og húsbyggjendur flykk- jast í Kópavoginn meö þvílíkum látum aö ekkert sveitarfélag á landinu er í jafnmiklum vexti. Ekki þarf aö fara mjög langt aftur í tímann til aö finna gerbreytta og fábreyttari mynd af Kópavogi, þó aö vissulega eigi staðurinn sér langa og merki- lega sögu. Varöandi byggða- og skipulagsþróun miðja hófuðborgarsvœðisins höfuöborgarsvæöiö og síðast en ekki síst framsýni í skipulagsmálum. Þar hefur veriö reynt aö hafa jafnan framboö á lóðum fyrir einstaklinga og fyrir- tæki í takt viö eftirspurn meöan höfuöborgin hefur sofnaö illilega á veröinum hin síöari ár. Nú er svo komið aö glæsilegt tónlistarhús er að rísa í Kópavoginum, stórsýningar sem hafa alið aldur og ævi í Reykjavík eru fluttar yfir í Kópavog, Kársneshöfn er aö rísa, stærstu verslunar- og þjónustufyrirtæki landsins eru í þann mund aö opna eöa aö fara að byggja glæsilegar verslunar- og þjónustumiðstöðvar og mynda þar meö má segja aö eiginleg uppbygging byggðarkjarna hafi ekki fariö af staö fyrr en um miöja öldina en eftir seinni heimsstyrjöldina uröu miklir fólksflutn- ingar til höfuðborgarinnar sem átti engar lóðir fyrir almúgann og lítiö af húsnæöi sem hratt af staö þeirri atburðarás aö fariö var aö úthluta lóöum í Kópavogi sem þá tók aö vaxa hratt, atburðarás sem hefur veriö aö endurtaka sig, í breyttri mynd þó, hin síðari ár. í upphafi var bæjarfélagiö ein- ungis svefnbær íbúa sem sóttu sína atvinnu til nágrannasveitarfélaga en fljótlega var fariö aö skipuleggja lóðir fyrir atvinnufyrirtæki og þar með 10 *\WV\Vn

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.