AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1998, Blaðsíða 12

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1998, Blaðsíða 12
HAUKUR HARÐARSON, ARKITEKT Miöbær. Ljósm. Guðmundur Ingólfsson. Kópavogsdalur. Ljósm. Guðmundur Ingólfsson. Sú mikla og glæsilega uppbygging sem hefur veriö aö eiga sér staö í Kópavogi fer víst fram hjá fáum. Ástæðurnar fyrir þessu eru margþættar og nefna má almennt góðæri í efnahagslífinu, staösetningu Kópavogs miösvæöis á höfuðborgarsvæðinu, bæöi návígi viö borgina og miösvæöis meöal sveitarfélaganna sem mynda þungamiðju verslunar á höfuðborgarsvæðinu og önnur atvinnufyrirtæki svo og húsbyggjendur flykk- jast í Kópavoginn meö þvílíkum látum aö ekkert sveitarfélag á landinu er í jafnmiklum vexti. Ekki þarf aö fara mjög langt aftur í tímann til aö finna gerbreytta og fábreyttari mynd af Kópavogi, þó aö vissulega eigi staðurinn sér langa og merki- lega sögu. Varöandi byggða- og skipulagsþróun miðja hófuðborgarsvœðisins höfuöborgarsvæöiö og síðast en ekki síst framsýni í skipulagsmálum. Þar hefur veriö reynt aö hafa jafnan framboö á lóðum fyrir einstaklinga og fyrir- tæki í takt viö eftirspurn meöan höfuöborgin hefur sofnaö illilega á veröinum hin síöari ár. Nú er svo komið aö glæsilegt tónlistarhús er að rísa í Kópavoginum, stórsýningar sem hafa alið aldur og ævi í Reykjavík eru fluttar yfir í Kópavog, Kársneshöfn er aö rísa, stærstu verslunar- og þjónustufyrirtæki landsins eru í þann mund aö opna eöa aö fara að byggja glæsilegar verslunar- og þjónustumiðstöðvar og mynda þar meö má segja aö eiginleg uppbygging byggðarkjarna hafi ekki fariö af staö fyrr en um miöja öldina en eftir seinni heimsstyrjöldina uröu miklir fólksflutn- ingar til höfuðborgarinnar sem átti engar lóðir fyrir almúgann og lítiö af húsnæöi sem hratt af staö þeirri atburðarás aö fariö var aö úthluta lóöum í Kópavogi sem þá tók aö vaxa hratt, atburðarás sem hefur veriö aö endurtaka sig, í breyttri mynd þó, hin síðari ár. í upphafi var bæjarfélagiö ein- ungis svefnbær íbúa sem sóttu sína atvinnu til nágrannasveitarfélaga en fljótlega var fariö aö skipuleggja lóðir fyrir atvinnufyrirtæki og þar með 10 *\WV\Vn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.