AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2003, Side 66
Opinber stefna
byggingarlist
Dennis Jóhannesson, arkitekt
r fest að kostnaður við hönnun í sam-
Ianburði við aðra framleiðsluþætti er
tiltölulega lítill, en af einstökum verk-
þáttum er hönnunarþátturinn sá þátt-
ur sem skilar mestri arðsemi.
Opinber stefna Skota
Það er til marks um þýðingu bygg-
ingarlistar fyrir sjálfsmynd þjóðar að
fyrsta frumvarpið, sem samþykkt var
á skoska þinginu í Edinborg, eftir að
D) ca
í 1 §
=o co «5
ca 0) § »o
f •■§■ e :§
fO ^
S -c ca ctj
co ^ c CD
Q)
,7o cf
— co
-Í2
§) £3
C d) 0)
45 3 E
•la-S
co co -C
Framtaksleysi stjórnvalda
íslensk stjórnvöld hafa enga opinbera
stefnu í byggingarlist. Þróun síðustu
ára virðist stefna í þá átt að setja
byggingarlistina i alltof þröngan
stakk, sem sniðinn er að þörfum út-
boða og verktaka. Menningarleg, fé-
lagsleg og umhverfisleg gildi virðast
ekki hafa míkið vægi. Almennt
áhuga- og framtaksleysi hefur ríkt hjá
ráðamönnum um íslenska hönnun og
möguleika hennar til verðmætasköp-
unar í atvinnulífi landsmanna. Það
lofar ekki góðu.
Opinber stuðningur
Aðrar þjóðir, svo sem Danir, Finnar,
Hollendingar og Skotar, líta öðrum
augum á þessi mál og eru með fram-
sækna opinbera stefnu í byggingarlist
og hönnun. þær hafa áttað sig á því,
að hönnun og hugvit eru grundvöllur
verðmætasköpunar, og reka m.a. öfl-
ugar upplýsinga- og fræðslumið-
stöðvar um arkitektúr og hönnun
sem styðja markvisst við alla hönnun-
arstarfsemi. Ráðuneytin í viðkomandi
löndum koma að rekstri og fjármögn-
un þessara stöðva með afgerandi
hætti enda hlutverk þeirra að fræða
og upplýsa þegnana um byggingar-
list og gildi góðrar hönnunar. Á ís-
landi hafa ráðuneytin lítt sinnt þessari
skyldu fram til þessa.
Gæðahönnun borgar sig
Þær þjóðir sem eru að ná árangri í
iðnaði telja góða hönnun sterkasta
vopnið í harðnandi samkeppni. Hol-
lendingar hafa vakið athygli á síðustu
ámm fyrir gæðaarkitektúr og Danir
lifa að verulegu leyti á hugviti, m.a.
hönnun sem þeir selja sem Dansk
Design og hefur orðið vel ágengt.
Finnar hafa fyrir löngu áttað sig á að
góð hönnun borgar sig og er sigur-
ganga finnskra hönnuða til marks um
það. Breskar rannsóknir hafa stað-
heimastjórnin komst þar á árið 2000,
fjallar um opinbera stefnu Skotlands í
byggingarlist. Þar er meðal annars
hvatt til þess að haldnar séu vel
skipulagðar samkeppnir um öll helstu
opinber verkefni. Skotar hafa jafn-
framt sett á fót öfluga upplýsinga- og
fræðslumiðstöð í Glasgow um allt
sem snýr að arkitektúr, hönnun og
borgarkipulagi. Þarna er verið að
marka framsækna stefnu í byggingar-
list sem ég tel að geti verið lærdóms-
ríkt fyrir okkur íslendinga að fylgjast
með. Skoska heimastjórnin virðist
skilja að gæðahönnun borgar sig,
ekki aðeins frá efnahagslegu sjónar-
miði heldur einnig frá því félagslega,
menningarlega og umhverfislega.
Byggingarlistarstefna á nýrri
öld
Til að hér á landi geti dafnað öflugt
samfélag, hljóta íslendingar að þurfa
að stórefla hönnunarstarfsemi í land-
inu. Það er ekki gert með skyndi-
64 avs