AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Saqqummersitaq pingaarneq:

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2003, Qupperneq 66

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2003, Qupperneq 66
Opinber stefna byggingarlist Dennis Jóhannesson, arkitekt r fest að kostnaður við hönnun í sam- Ianburði við aðra framleiðsluþætti er tiltölulega lítill, en af einstökum verk- þáttum er hönnunarþátturinn sá þátt- ur sem skilar mestri arðsemi. Opinber stefna Skota Það er til marks um þýðingu bygg- ingarlistar fyrir sjálfsmynd þjóðar að fyrsta frumvarpið, sem samþykkt var á skoska þinginu í Edinborg, eftir að D) ca í 1 § =o co «5 ca 0) § »o f •■§■ e :§ fO ^ S -c ca ctj co ^ c CD Q) ,7o cf — co -Í2 §) £3 C d) 0) 45 3 E •la-S co co -C Framtaksleysi stjórnvalda íslensk stjórnvöld hafa enga opinbera stefnu í byggingarlist. Þróun síðustu ára virðist stefna í þá átt að setja byggingarlistina i alltof þröngan stakk, sem sniðinn er að þörfum út- boða og verktaka. Menningarleg, fé- lagsleg og umhverfisleg gildi virðast ekki hafa míkið vægi. Almennt áhuga- og framtaksleysi hefur ríkt hjá ráðamönnum um íslenska hönnun og möguleika hennar til verðmætasköp- unar í atvinnulífi landsmanna. Það lofar ekki góðu. Opinber stuðningur Aðrar þjóðir, svo sem Danir, Finnar, Hollendingar og Skotar, líta öðrum augum á þessi mál og eru með fram- sækna opinbera stefnu í byggingarlist og hönnun. þær hafa áttað sig á því, að hönnun og hugvit eru grundvöllur verðmætasköpunar, og reka m.a. öfl- ugar upplýsinga- og fræðslumið- stöðvar um arkitektúr og hönnun sem styðja markvisst við alla hönnun- arstarfsemi. Ráðuneytin í viðkomandi löndum koma að rekstri og fjármögn- un þessara stöðva með afgerandi hætti enda hlutverk þeirra að fræða og upplýsa þegnana um byggingar- list og gildi góðrar hönnunar. Á ís- landi hafa ráðuneytin lítt sinnt þessari skyldu fram til þessa. Gæðahönnun borgar sig Þær þjóðir sem eru að ná árangri í iðnaði telja góða hönnun sterkasta vopnið í harðnandi samkeppni. Hol- lendingar hafa vakið athygli á síðustu ámm fyrir gæðaarkitektúr og Danir lifa að verulegu leyti á hugviti, m.a. hönnun sem þeir selja sem Dansk Design og hefur orðið vel ágengt. Finnar hafa fyrir löngu áttað sig á að góð hönnun borgar sig og er sigur- ganga finnskra hönnuða til marks um það. Breskar rannsóknir hafa stað- heimastjórnin komst þar á árið 2000, fjallar um opinbera stefnu Skotlands í byggingarlist. Þar er meðal annars hvatt til þess að haldnar séu vel skipulagðar samkeppnir um öll helstu opinber verkefni. Skotar hafa jafn- framt sett á fót öfluga upplýsinga- og fræðslumiðstöð í Glasgow um allt sem snýr að arkitektúr, hönnun og borgarkipulagi. Þarna er verið að marka framsækna stefnu í byggingar- list sem ég tel að geti verið lærdóms- ríkt fyrir okkur íslendinga að fylgjast með. Skoska heimastjórnin virðist skilja að gæðahönnun borgar sig, ekki aðeins frá efnahagslegu sjónar- miði heldur einnig frá því félagslega, menningarlega og umhverfislega. Byggingarlistarstefna á nýrri öld Til að hér á landi geti dafnað öflugt samfélag, hljóta íslendingar að þurfa að stórefla hönnunarstarfsemi í land- inu. Það er ekki gert með skyndi- 64 avs
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.