Veiðimaðurinn - 01.12.2018, Page 31

Veiðimaðurinn - 01.12.2018, Page 31
 30 Laugardalsá – Veiðistaðalýsing Veiðisvæði fyrir fjölskylduna Ég get ekki skilist við Laugardalsá án þess að vekja athygli á því að áin og allt það sem Laugardalurinn býður upp á er yndis- leg lífsreynsla, bæði fyrir bæði börn og fullorðna. Ég þekki hvort tveggja á eigin skinni og af eigin reynslu. Börnin mín eru sama sinnis. Ég naut þeirra forréttinda að fara vestur með foreldrum mínum barn að aldri. Veiða minn fyrsta lax í Hagakots- fossi. Ef ég frekar kysi var mér frjálst að damla uppi í Laugarbólsvatni með maðk og flot eins lengi og mér sýndist. Rogast svo með aflann heim í veiðihús uppgefinn eftir daginn, ofstast með þunga byrði silunga – en líka einn og einn lax. Laugar- bólsvatnið er hættulítið fyrir krakka sem fengið hafa tilsögn í umgengni við vatns- föll og stöðuvötn. Aðgengi er auðvelt og ég hef sjálfur skutlað krökkunum mínum mörg sumur upp í vatn með veiðidót þar sem þau hafa unað sér daginn langan við hóflegt eftirlit, en auðvitað tilsögn sem dugar þeim og fyrirmæli um það hvað er leyfilegt og hvað ekki. Efstadalsvatn er lengra undan og Laugar- dalsáin fellur á milli þessara tveggja vatna. Sjálfsagt er að reyna sig á þeim slóðum, en þó mæli ég ekki með því að börnum sé sleppt þangað, einum síns liðs. Það er hins vegar sjálfsagt að skjótast frameftir, þó ekki væri nema til þess að hvíla ána aðeins neðanvert. Einnig þar bíða ævintýrin. Góða skemmtun! FYLGIRIT VEIÐIKORTSINS 15. árgangur - Kr. 7.900 VATNASVÆÐI UM ALLT LAND 34 00000 Brúarfljótið er neðsti veiðistaður Laugardalsár. Laxinn liggur gjarnan við klettinn sem er fyrir miðri mynd.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.