Veiðimaðurinn - 01.12.2018, Qupperneq 35

Veiðimaðurinn - 01.12.2018, Qupperneq 35
34 Veiðimaðurinn 35 Veiðin 2018 á svæðum SVFR Gljúfurá í Borgarfirði fór mjög vel af stað. Sterkar göngur hófust snemma og allt stefndi í frábært sumar í ánni. Þrátt fyrir gott gengi framanaf endaði hún í tæpum 300 löxum sem er 5,7% aukning frá fyrra ári. Einnig komu óvanalega sterkar göngur í ána eftir veiðitímann og samkvæmt teljaranum sem fylgjast má vef á vefnum (Riverwatcherdaily.com) má sjá stórar göngur frá 24. september til 24. október. Þann 23. október gekk til að mynd einn rígvænn 86 sm fiskur í ána.  Það er einnog áhugavert að sjá mikla veiði- aukningu í Soginu – Bíldsfelli (128,1%) og í Korpu (106,2%) þar sem veiðin rúmlega tvöfaldast milli ára þrátt fyrir að stangar- nýting hefði getað verið miklu betri. Það verður spennandi að fylgjast með gangi mála í Soginu á næstu árum, en búið er að semja um netin fari upp í Ölfusánni auk þess sem ákveðið hefur verið að eingöngu verði veitt á flugu í Soginu. Þess má geta að Sogið hefur allt til að bera til þess að vera veitt eingöngu á flugu og má benda á að um helmingur alls afla árið 2017 var veiddur á flugu. Margir horfa til þess að Sogið megi verða griðastaður stórlaxa um ókomna tíð. Elliðaárnar státa af frábærri veiði í sumar og langt yfir 10 ára meðaltali, en þar veiddust um 960 laxar í sumar. Það voru margir kátir veiði- menn sem stunduðu árnar í sumar enda ekki óalgengt að þeir kláruðu kvótann á skömmum tíma. Að vanda veiddust þar fjölmargir maríulaxar. Lokatölur 2018 2017 Breyting 5 ára 10 ára Langá 1635 1701 -3,9% 1596 1831,6 Elliðaár 960 890 7,9% 770,4 902,1 Haukadalsá 641 503 27,4% 711,4 699,273 Hítará 632 494 27,9% 724,6 831,9 Straumfjarðará 349 352 -0,9% 371,8 399,2 Gljúfurá 298 282 5,7% 316,6 361 Korpa 237 115 106,1% 166,2 180,3 Sogið Bíldsfell 146 64 128,1% 126,4 223,1 4898 4401 11,3% Meðaltöl Í sumar var síðasta ár samnings SVFR um Hítará á Mýrum. Það er óhætt að segja að heilmikil dramatík af náttúrunnar völdum hafi sett svip sinn á lífið við ána síðasta þetta sumar. Gríðarstór skriða féll úr Fagraskógarfjalli þann 7. júlí sem olli því að áin stíflaðist. Hítará lækkaði mikið við þetta en fann sér á endanum sér annan farveg niður í Tálma. Við þessar náttúru- hamfarir þurrkaðist hluti af veiðisvæðinu við Hítará upp og því þrengdist veiðisvæðið talsvert. Fiskgengd var þó góð og veiði gekk vel. Hér fylgir tafla með upplýsingum um loka- tölur í laxveiðiám SVFR bæði 2018 og 2017, breytingu milli ára auk þess 5 ára og 10 ára meðaltöl. Miðað við að mikill fiskur var í ánni þá má ætla að ef að skilyrðin hefðu verið betri í ágúst hefði auðveldlega verið hægt að ná 10 ára meðaltalinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.