Veiðimaðurinn - 01.12.2018, Side 40

Veiðimaðurinn - 01.12.2018, Side 40
Í hádegishléi safnast veiðimenn saman til hádegisverðar og er jafnan snætt úti við og ekki óalgengt að gott hálanda viskí sé bragðað. Óhætt er að segja að tíma- skyn veiðimanna breytist í því afslappa andrúmslofti sem þarna ríkir, enda aldrei kapphlaup um veiðistaði eða stress. „Áin Dee er stórkostleg. Hún spannar 110 km og hefur konungsfjölskyldan stundað veiðar í efri hluta árinnar um margar aldir nærri Balmoral kasta. Hún byrjar að renna í um 1400 metra hæð og endar í ósum sínum við borgina Aberdeen. Þrátt fyrir eindæma fegurð er það samt fólkið sem býr við ánna sem hefur myndað þá einstöku stemmningu sem fylgir heimsókn í Dee,“ segir Anna Þórunn, sem var einmitt svo lánsöm að njóta aðstoðar eins frægasta leiðsögumanns Skota, Colin Simpson. „Colin er eini lærlingur Megan Boyd, sem er án efa frægasti fluguhnýtari sögunnar. Hún er nú fallin frá. Colin hefur fetað að nokkru leyti í fótspor Megan enda eru flugur hans meðal annars að finna í Rockefeller safninu og líka í Smithsonian í Bandaríkjunum. Í dag seljast flugur frá honum sumar hverjar á 500 - 1000 pund stykkið. Hann tjáði mér að hann væri hættur að hnýta en upplifunin ein að hafa varið heilum degi með honum á svæðinu „Lower Blackhall & Kinneskie“ var eitt- hvað sem ég hefði ekki viljað missa af. Frábær sögumaður, jarðbundinn og ljúfur, í raun hin sanna fyrirmynd hins örláta veiðimanns. Laus við allan hégóma. Colin er maður sem allir með veiðibakteríuna í konungsfjölskyldunni þekkja.“ Áin Dee er stórkostleg. Hún spannar 110 km og hefur konungsfjölskyldan stundað veiðar í efri hluta árinn- ar um margar aldir nærri Balmoral kasta. Hún byrjar að renna í um 1400 metra hæð og endar í ósum sín- um við borgina Aberdeen. Þrátt fyrir eindæma feg- urð er það samt fólkið sem býr við ánna sem hefur myndað þá einstöku stemmningu sem fylgir heim- sókn í Dee“ 40 Veiðimaðurinn 41 Veitt í River Dee
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.