Veiðimaðurinn - 01.12.2018, Qupperneq 53

Veiðimaðurinn - 01.12.2018, Qupperneq 53
52 Norsarinn í Elliðaánum eins vel og mögulegt er. Ég vil ekki þurfa að eyða fyrstu vaktinni í að átta mig á staðháttum, veiðileyfin eru nógu dýr fyrir. Hugmyndin kviknað út frá þessu. Fólk sem átti veiðileyfi í Elliða- ánum gat ekki fundið neinar almenni- legar upplýsingar um hvaða flugur eða staðir eru að gefa best . Það eina sem fólk gat gert var að skoða veiðibókina þegar það mætti. Ég vildi bæta úr þessu og þess vegna byrjaði ég að taka saman smá tölfræði yfir veiðina í Elliðaánum. Ég hef gaman að þessum nördaskap.“ „Þetta er Norðmaðurinn í mér“ Odd veiðir oft í Elliðaánum en fer hann oft eitthvert annað að veiða? „Ef þú spyrð mig þá segi ég nei en ef þú spyrð konuna mína þá myndi hún segja já,“ segir Odd og hlær. „En svona í fullri alvöru þá myndi ég vilja veiða oftar. Veiðin mín markast svolítið af því að ég er með ákveðnar hugmyndir um það hvað veiðileyfi eiga að kosta eða mega kosta. Þetta er Norðmaðurinn í mér. Ég hef alveg efni á að borga mikið fyrir veiðileyfi en ég held að ef ég myndi borga himinháa fjárhæð þá yrði ég of stressaður til að geta einbeitt mér almennilega í veiðinni - ég myndi varla tíma að setjast niður og fá mér kaffibolla. Einn í heiminum við Þverá í Haukadal Mér finnst þægilegast að veiða þar sem ég get verið svolítið útaf fyrir mig. Litlar ár með fáum stöngum heilla mig mest. Síðustu þrjú sumur hef ég til dæmis farið í Þverá í Haukadal. Þetta er lítil einnar stangar á sem rennur í Haukadalsá. Þegar ég hef farið þarna þá hef ég tekið með mér lítið tjald enda er ekkert veiðihús við ána og reyndar enginn almennilegur vegur heldur. Það er reyndar hægt að keyra upp með ánni á breyttum jeppa. Maður þarf því að ganga mikið. Þetta getur verið ansi krefjandi því oft er langt á milli veiði- staða. Áin er líka mjög nett og fiskurinn styggur. Mér finnst alveg frábært að vera þarna, alveg einn og með ána útaf fyrir mig. Þetta er veiði að mínu skapi.“ Ertu á leið í veiðiferð? Hjá Arctic Trucks færðu margskonar aukabúnað sem hlífir bílnum og gerir ferðina þægilegri. TRAPPA Fest á prófíl-dráttarbeisli. Virkar einnig sem árekstrarvörn. FESTINGAR Í SKOTT Koma i veg fyrir að farangur í farangursrými hreyfist til á akstri. GÓLFMOTTUR Vandaðar gólfmottur sem passa í allar gerðir bíla. Sérstaklega hannaðar til að taka við mikilli bleytu og óhreinindum. Tveir mismunandi grófleikar í boði. ÁLBOX Fáanleg í mörgum stærðum. Frábær á pallinn eða í skottið. Arctic Trucks Kletthálsi 3 110 Reykjavík sími 540 4900 info@arctictrucks.is www.arctictrucks.is EXPLORE WITHOUT LIMITS ® Bíll á mynd: Toyota Land Cruiser 150 AT35 SÆTAHLÍFAR Sterkar og vandaðar hlífar sem passa á flest sæti. Fáanlegar bæði fyrir stök sæti og bekki. Hlífa sætunum við óhreinindum, auðvelt að taka af og þvo.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.