Veiðimaðurinn - 01.12.2018, Qupperneq 81

Veiðimaðurinn - 01.12.2018, Qupperneq 81
L innulaust dorg er síður en svo til fyrirmyndar en þó má ekki gleyma þeim almæltu sannindum að það veiðist best á blautar flugur. Í lögum klúbbsins eru háleit markmið um að koma á fót safni fyrir veiðimenn með veiðibókum og kvikmyndum ásamt því að tengja innlenda og erlenda veiðimenn til að efla fræðslu. Inngöngugjald var kr. 50 sem var að sjálfsögðu endurgreitt ef inngöngubeiðni var hafnað. Félagið var stofnað til að efna til kastmóta 3-4 sinnum á ári þar sem keppt væri eftir alþjóðlegum reglum og félagsmenn kepptu einnig erlendis. Kannski tíma- bært að taka upp þráðinn og blása til kast- móts meðal stangveiðimanna þegar sól tekur að hækka á lofti? Albert Erlingsson, kaupmaður í Veiði- manninnum, var formaður klúbbsins sem fór kröftuglega af stað en í honum voru um 40 félagar á fyrstu árunum. Í Morgunblaðinu 1958 er m.a. greint frá heimsókn Myron Gregory, forseta Alþjóðlega kastsambandsins, og sérs- taklega tekið fram að hann kæmi til landsins í f lugvél ásamt ásamt heimsmeistaranum í fluguköstum, Joan Tarantino, sem Albert hafði séð keppa í Kiel. Heimsmeistarinn sýndi m.a. listir sínar við lónið ofan Árbæjarstíflu og efnt var til fræðslufunda til að efla áhuga á íþróttinni sem fór vaxandi. „Fullvíst er að stangaveiði er sú sumaríþrótt sem einna mestra vinsælda á að fagna hér á landi. Áhugi fólks á öllum aldri á þessari hollu og skemmtilegu íþrótt hefur farið mjög vaxandi á undanförnum árum. Um hverja helgi leggja hundruð manna leið sína út úr bænum með stöng, að einhverju fallegu vatni eða á og eyða þar sunnudeginum. Þá er það fastur liður í sumarleyfi mikils fjölda að renna eftir laxi eða silungi í fleiri eða færri daga, allt eftir efnum og ástæðum.“ Og efist lesendur um að f luguköst teljist til íþrótta þá var fjallað um kastmót Kastlúbbsins á íþróttasíðum Morgunblaðsins og færi vel á því að sú umfjöllun væri tekin upp á ný! Kastklúbbur Stangaveiðimanna Reykjavíkur Veiðimaðurinn rakst á lög Kastklúbbs Stangaveiðimanna með stóru essi frá árinu 1956 og eru þau skemmtileg lesning. Í þeim segir m.a.: 1. gr. Nafn félagsins er Kastklúbbur Stangaveiðimanna Reykjavíkur. Í lögum um tilgang félagsins segir m.a. 2. gr. a) Að safna saman stangaveiðimönnum,sem þekktir eru að sportlegum aðferðum við veiðar, góðri umgengni umveiðistaði og hafa áhuga á að efla veiðimenningu meðal þeirra, er iðkasem íþrótt lax- og silungsveiðar á stöng. b) Að vinna á móti öllum ósportlegum veiðiaðferðum meðal stangaveiðimanna, svo sem linnulausum dorgveiðum og öðru slíku, sem ekki á skylt við sportveiðar. c) Að efla áhuga fyrir köstum og kastæfingum og vinna að sem bestri aðstöðu við iðkun þessarar íþróttar. 80 Veiðimaðurinn 81 Að kasta 139,70 metra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.