Veiðimaðurinn - 01.12.2018, Side 85

Veiðimaðurinn - 01.12.2018, Side 85
w „Klaki er fluga sem hefur því miður hefur ekki verið notuð nógu oft.“ „Hún virkar. Fyrst sér maður fluguna fyrir sér og hnýtir svo nokkrar útgáfur þar til maður er ánægður. Í því felst skemmt- unin við þetta.“ Siggi segist ekki hafa gefið sér nægilegan tíma til að hnýta en er nú að stinga sér á kaf. „Þar sem ástríðan liggur,“ segir hann. „Ég er kominn af stað aftur.“ Appelsínuguli hausinn er aðalsmerki Sigga. „Ég ætla að halda því á öllum þeim flugum sem ég hanna með smá undan- tekningum þar sem sumar flugur bera það ekki. Til dæmis Skugginn.“ Klaki er fal- legur á að líta. Hvítur hestur er í skottinu, búkurinn vafinn englahári. Vængurinn er gerður úr bláum og dökkbláum hesti og sjálflýsandi glitefni er í flugunni. Hvað er það?„Ég veit það ekki, þetta bara virkar. Hvers vegna hef ég hins vegar ekki hug- mynd um.“ Við lítum um öxl. „Hér áður fyrr voru flugur eins og Sweep að virk. Svo kemur Blue Charm fram á sjónarsviðið fyrir 1970, svo kemur Frances og við vitum hvað kemur á eftir. Þar á meðal Haugur, Sunray, Skuggar og margt fleira t.d. hexagonarnir. Þetta eru bylgjur og veiðin ræðast af því hvaða flugur er í tísku hverju sinni.“ Siggi er óspar á ráð til veiðimanna, enda hefur hann varið löngum tíma á bakk- anum og safnað í reynslubankann. „En ég er ekkert að opinbera allt og það er alþekkt í leiðsögn að halda sterkustu flug- unum þétt að sér og jafnvel endurskýra þær þegar komið er í hús. Hver kannast ekki við að hafa fengið lax á Litla kallinn eða Stóra kallinn?“ En Klakinn er mættur til leiks. 84 Veiðimaðurinn 85 Klaki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.