Veiðimaðurinn - 01.12.2018, Side 92

Veiðimaðurinn - 01.12.2018, Side 92
Fólki var brugðið að morgni laugardagins 7. júlí þegar í ljós koma að ein stærsta skriða sem fallið hefur frá landnámi Íslands hafði ætt niður hlíðar Fagradalsfjalls og þverað farveg Hítarár, einnar bestu laxveiðiár landsins. M ikil mildi var að skriðan féll þegar veiðimenn voru ekki á bakkanum en miðað við ógnarhraða hennar hefðu þeir ekki náð að bjarga lífi sínu. Ísland er land í mótun en drunur höfðu heyrst frá fjallinu dagana áður en það hljóp fram. Þessar fordæmalausu náttúruhamfarir breyttu Hítará á einni nóttu. Einar Raf- nsson, ljósmyndari, sem lesendur Veiði- mannsins þekkja af góðu einu, flaug yfir Fagradalsfjall ári áður en skriðan féll. Ekki er laust við að það sjáist móta vel fyrir henni þá, að fjallið hafi verið byrjað að rumska, en gengdarlaus úrkoma virðist hafa hrundið henni af stað. Það er af sem áður var. Myndir Einars tala sínu máli en margir góðir veiðistaðir voru á augabragði fylltir af möl og drullu. Hafrannsóknarstofnun birti mat á áhrifum skriðunnar á vef sínum en sumarið 2017 fór fram ítarleg athugun á framleiðslugetu vatnasvæðisins með mati á búsvæðum árinnar. „Hjálpar sú vinna mjög við að meta líkleg áhrif af berghlaupinu á lífríki árinnar,“ sagði á vef stofnunarinnar sem lýsti atburðum svona þremur dögum eftir hrunið. „Bergfyllan fyllti farveg Hítarár á rúm- lega kílómeters kafla skammt ofan við Kattarfoss. Við þennan atburð stífl- aðist farvegur árinnar alveg með þeim afleiðingum að mjög lítið rennsli er í far- veginum frá skriðufallinu að ármótum Tálma hliðarár Hítarár. Ofan skriðunnar fór fljótlega að myndast lón í farvegi Hítarár og sunnudaginn 8. júlí fór áin að renna inn í nýjan farveg framhjá skriðunni og sameinast hliðaránni Tálma nálægt upp- tökum árinnar. Ljóst er að ásýnd Hítarár á Mýrum er gjörbreytt eftir þennan for- dæmalausa atburð og á næstu vikum og mánuðum mun koma nánar í ljós áhrif á lífríki, fiskframleiðslu og veiði í ánni.“ Stjórn SVFR hvatti veiðimenn í kjölfarið til að veiða og sleppa til að hlífa stofni árinnar en veiði var ágæt þrátt fyrir áfallið. Mikið Eftir hrun, 2018 Fyrir hrun, 2017 92 Hítará kvaddi með hvelli
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.