Veiðimaðurinn - 01.12.2018, Side 102

Veiðimaðurinn - 01.12.2018, Side 102
Veiðimaðurinn 103 Fyrsta flugan sem fer út í? „Þetta veltur nú algjörlega á því hvar maður er staddur hverju sinni. Í vatnsmiklum ám hika ég ekkert við að byrja bara á einhverri túpuhlussu, eins og til dæmis Æskrím étur hann (já, flugan heitir Æskrím étur hann). Ég hannaði þessa flugu sjálfur þegar ég fór á fluguhnýtinganámsskeið í þrettán ára bekk. Eftir að ég hætti að mestu að hnýta reyndi ég að finna eitthvað í búðum sem gæti líkst þessu og það reyndist auðveld leit, því þýska snældan er svona 85% sama flugan. En í laxinn almennt? Sunray, Collie Dog, Kolskeggur, Grýla, Rauða hættan, Frances. Krókurinn, Peacock og þannig pöddudrasl í silunginn.“ Uppáhaldsfluga? „Það hlýtur nú bara að vera þessi fluga mín, Æskrím étur hann. Kannski af því að pabbi tók ást- fóstri við hana og veiddi á hana tugi laxa á tíunda áratugnum og síðar. Svo heitir þessi túpa auðvitað alveg fáránlegu nafni, einhver tilviljun í ljóð eftir Halldór Laxness sem mig minnir örugglega að heiti Ontaríó. Æskrím étur hann er raffíneruð útgáfa af forvera sínum, flugunni Abdúlla reykir. Ég hef líklega verið mjög skrýtinn krakki, svona ef hugsa til þess núna. Ljóðlínuna sem þessi nöfn byggjast á man ég hið minnsta ennþá: Abdúlla reykir, æskrím étur hann, er ekki sál hans skrýtinn vítahringur? Ég var svo ekki nema svona 14-15 ára þegar stærsti sumarlaxinn í Rangánum kom á Æskrím, rúmlega 20 punda fiskur. Þetta hefur verið svona 1992-1993 líklega og fyllti ungan fluguhnýtara nokkru stolti enda hnýtti ég þá mikið og seldi túpur í veiðibúð- irnar á Selfossi til að safna vasapening.“ „Æskrím étur hann er raffíneruð útgáfa af forvera sínum, flugunni Abdúlla reykir. Ég hef líklega verið mjög skrýtinn krakki, svona ef hugsa til þess núna. Ljóðlínuna sem þessi nöfn byggjast á man ég hið minnsta ennþá“ 102 Undir sumarhimni – sögur af veiðiskap
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.