Veiðimaðurinn - 01.12.2018, Blaðsíða 105

Veiðimaðurinn - 01.12.2018, Blaðsíða 105
104 Undir sumarhimni – sögur af veiðiskap Draumastundin? „Er það ekki bara hinn ólandaði 100 sentímetrari sem bíður mín? Af því sem gerst hefur þá hugsa ég annars að það sé dagurinn í Blöndu IV sem ég lýsi í nýju bókinni. Þennan dag setti ég í það marga stórlaxa að ég hef ekki á þeim tölu. Sá stærsti örugglega í kringum 100 sentí- metra. Hann átti að lokum ekki erfitt með að slíta sig af og rauk af með hvelli eftir svona 50 metra roku. Ég var eiginlega hálf feginn samt af því að ég hafði lent í basli við að sleppa fiski þennan dag sem var með túpuna ofan í maga, og það mátti ekki drepa stórlax þarna. Þessu er öllu lýst í nokkuð löngu máli í Undir sumarhimni.“ Lax eða urriði? „Skiptir mig engu máli. Mér finnst alltaf jafn gaman að veiða, svo lengi sem það er fiskur. Og jafnvel þótt það sé enginn fiskur. Þetta er allt skemmtilegt.“ Morgun- eða kvöldvakt? „Veltur bara á aðstæðum, morgunvakt af því að þá er dagurinn að byrja og maður á hann allan framundan, en er þó stundum smá syfjaður, og kvöldvaktin? Þær geta verið æðislegar og ótrúlegt t.d. hvað lax er gjarn á að taka þegar klukkuna vantar 2-3 mínútur í tíu að kvöldi. Í Veiðivötnum eru kvöldvaktirnar og ljósaskiptin tvímæla- laust besti tíminn. Þá kemur fiskurinn upp að landi í leit að æti og verður oft veisla.“ Næsta veiðiferð? „Ekki búinn að plana ennþá en gæti trúað því að hún yrði tekin í fyrra fallinu í vor. Kannski í Steinsmýrarvötn í Skaftafells- sýslu? Hef heyrt vel af þeim látið. Og svo Hólaá við Útey, hún er mjög skemmtileg. Eins og ég segi þá er þetta allt skemmti- legt. Skaparinn var góður við mann þegar hann gaf manni þessa dásamlegu dellu.“ Takk fyrir bókina og delluna. Í Undir sumarhimni – sögur af veiðiskap eru sögur fjölmargra veiðimanna, sögur af þeim stóru sem sluppu, sögur af fiskum á óvæntum stöðum, sögur af því þegar allt gengur upp og því þegar ekkert gengur upp, sögur af frábærum félagsskap og ævintýralegu umhverfi. Suðurlandsbraut 4 / 776 – 2400 / www.salka.is – 20% Félagsmenn Stangaveiðifélags Reykjavíkur fá 20% afslátt með kóðanum SVFR á vef okkar eða með því að koma í heimsókn. „Þennan dag setti ég í það marga stórlaxa að ég hef ekki á þeim tölu. Sá stærsti örugglega í kringum 100 sentímetra. Hann átti að lokum ekki erfitt með að slíta sig af og rauk af með hvelli eftir svona 50 metra roku.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.