Veiðimaðurinn - 01.12.2019, Side 9

Veiðimaðurinn - 01.12.2019, Side 9
Kæri félagi í Stangaveiði- félagi Reykjavíkur Nýverið voru niðurstöður rannsóknar á laxastofni Elliðaánna kynntar fyrir stjórn SVFR. Fiskifræðingar Hafrann- sóknarstofnunar rannsökuðu vöxt og viðgang stofnsins, þróun yfir áratuga langt tímabil, fjölda gönguseiða, veiði- hlutfall o.fl. Ástæða þess að ráðist var í rannsóknina voru hugmyndir um að gangsetja gömlu rafstöðina í Dalnum, sem gæti haft áhrif á vatnafar og þar með lífríkið í ánum. Niðurstöður vísindamannanna kalla á aðgerðir sem hafa það að markmiði að vernda laxastofn Elliðaánna enn frekar. Hrygningarstofn Elliðaánna hefur farið minnkandi og langoftast verið undir undir meðaltali frá því 1990. Engin teikn eru á lofti um að sú þróun breytist nema gripið sé til aðgerða. Elliðaárnar eru frjósamar ár og það þarf stóran hrygn- ingarstofn til þess að nýta framleiðslu- getu ánna á hverjum tíma. Minnkandi fjöldi gönguseiða og lækkandi endur- heimtur þýða því minni göngu og minni veiði. Staðreyndin er einfaldlega sú að hrygningarstofninn hefur verið of lítill að hausti til að unnt hafi verið að byggja upp stofninn og snúa við þessari óheillaþróun. Engin einföld skýring er á þessari þróun en ljóst má vera að þar spila líkast til margir þættir saman. Meðal þeirra Elliðaárnar fá sjálfar sig í afmælisgjöf Engin einföld skýring er á þessari þróun en ljóst má vera að þar spila líkast til margir þættir saman. Meðal þeirra skýr- inga sem nefndar hafa verið eru að umferð hafi aukist við árnar, byggð hefur færst nær ánum, mannvirkjum á ársvæð- inu hefur fjölgað og enn mætti tína til skipulags- mál og ljósmengun. Breytt veiðifyrirkomulag í Elliðaánum 8 Veiðimaðurinn 9 Elliðaárnar fá sjálfar sig í afmælisgjöf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.