Veiðimaðurinn - 01.12.2019, Side 40

Veiðimaðurinn - 01.12.2019, Side 40
Þ ó veiðimenn séu almennt mjög bjartsýnir að eðlisfari fóru að renna á þá tvær grímur strax í byrjun sumars þegar þurrkatíð og fádæma hlýindi „skóku“ landið. Þegar veiði hófst í Norðurá í byrjun júní var rennsli árinnar tæplega 4 rúmmetrar á sekúndu en á sama tíma árið áður var rennslið 40 rúmmetrar. Eins og veiðimanna er von og vísa þá töldu þeir að það hlyti nú að rætast úr þessu öllu saman en það var öðru nær. Þurrkatíð, heiðríkja og hlýindi einkenndu veiðisum- arið og þá sérstaklega á Suður- og Vest- urlandi. Það er vel þekkt að rennsli í ám minnki seinni hluta sumars en það sem var óvenjulegt við síðasta sumar var að hversu rennslið var lítið í strax í byrjun sumars. Ástandið lagaðist síðan ekki fyrr en um mánaðamót ágúst - september þegar veiði- tímabilið var við það að klárast. Ástandið var þannig að sums staðar mættu heilu hóparnir einfaldlega ekki í veiði þó þeir hefðu verið búnir að greiða fyrir leyfin. Hefur Veiðimaðurinn heimildir fyrir því að vatnsleysið hafi verið slíkt að leigutakar þekktrar laxveiðiár í Borgarfirði hafi leigt sér þyrlu til að skoða mögulegar vatnsmiðlanir uppi á hálendi. Sýnir þetta Þurrkatíð, heiðríkja og hlýindi einkenndu veiðisum- arið á Suður- og Vesturlandi. Heildarveiðin á landinu var sú lélegasta frá aldamótum. Öfugt við það sem margir halda hefur úrkoman oft verið minni á síð- ustu árum. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir að það sem hafi gert útslagið hafi verið fádæma hlýindi síðasta vor sem þýddu að snjó tók snemma upp og vatn rann fram löngu áður en veiði hófst. Guðni Guðbergsson fiskifræðingur segir að ofan í allt þetta hafi smálaxagöngur verið slakar. Hann er aftur á móti nokkuð bjartsýnn á ágætis veiði næsta sumar. Eɷir Trausta Hafliðason 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 0 10.000 40.00020.000 50.00030.000 60.000 70.000 80.000 90.000 28.800 * * Bráðabirgðatölur Heimild: Hafrannsóknarstofnun 45.291 46.482 53.329 71.708 33.598 34.786 68.042 55.706 74.961 74.408 84.124 53.703 45.545 55.168 45.831 34.111 33.767 29.943 27.257 Laxveiðifrá aldamótum 40 Veiðimaðurinn 41 Ólánssumarið 2019
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.