Veiðimaðurinn - 01.12.2019, Side 50

Veiðimaðurinn - 01.12.2019, Side 50
U msjónarmenn eru sem fyrr Guðmundur Guðjónsson sem ritstýrir og Einar Falur Ingólfs- son sem sér um ljósmyndamál og fleira. Útgefandi er prentsmiðjan Litróf, en bókin kemur út bæði á ensku og íslensku. Guðmundur segir bókina hafa verið um það bil tvö ár í vinnslu og bæði hann og Einar Falur væru á þeim tíma búnir að fara ótal ferðir austur, Einar til mynda, en hann sjálfur til að hitta fólk sem komið hefur að veiðum og sögu Hofsár. Í bókinni er rakin merkileg saga stangaveiða í Hofsá, m.a. með framangreindum viðtölum við eldri sem yngri aðila sem hafa þar reynslu. Þá er veiðistaðalýsing og loks koma margar veiðisögur nýjar sem eldri og segja all nokkrir vildarvinir Hofsár þar frá. „Menn geta alltaf sagt eftir á, hvers vegna var ekki talað við þennan eða hinn. Eða ekki sagt frá þessu eða hinu. Sannleik- urinn er sá að þá þyrfti að gefa út tíu bindi. Myndir fá að njóta sín í þessum bókum og það sníðir texta þrengri stakk og það þarf að velja eða hafna. Við gerum okkar besta. En um eitt verður aldrei deilt, bækurnar eru allar stórfallegar, svo er fyrir að þakka hönnun Finns Malmkvists og snilli Einars Fals með myndavélina. Hofsárbókin gefur hinum fimm ekkert eftir í þessum efnum nema síður sé,“ segir Guðmundur. Það er við hæfi að skjóta hér inn einni veiðisögu sem segir frá ónefndum Bretum sem voru við veiðar á efsta veiðisvæði Hofsár á áttunda áratugnum. En um eitt verður aldrei deilt, bækurnar eru allar stórfallegar, svo er fyrir að þakka hönnun Finns Malmkvists og snilli Einars Fals með myndavélina. Veiðimaðurinn 51
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.