Veiðimaðurinn - 01.12.2019, Blaðsíða 52

Veiðimaðurinn - 01.12.2019, Blaðsíða 52
„Önnur saga er af tveimur Bretum sem fóru saman upp á efsta svæðið, en lentu í þoku. Þeir fóru yfir á suðurbakkann og gengu upp með á, fylgdu kindaslóðum því að þeir sáu lítið fram fyrir sig. Þeir áttuðu sig ekki á því að slóðarnir fjarlægðust ána, en er þeir nálguðust hana aftur komu þeir að nokkrum gullfallegum hyljum. Gallinn var bara sá að þeir voru fisklausir, enda voru þeir komnir of langt. Sem sagt upp fyrir fossinn. Þeir héldu því sem leið lá niður með á og fundu loks fossinn. Fór þá annar yfir á öndverðan bakka og fylgdust þeir hvor á sínum bakka. Köstuðu á hvern hylinn af öðrum uns þeir komu í Sheephouses. Þar varð sá á norðurbakkanum fyrri til að kasta og setti samstundis í stórlax sem reyndist vera 20 pund. Þegar lax- inum hafði verið landað fór félagi hans að kasta frá hinum bakkanum og setti hann einnig samstundis í mikinn bolta sem reyndist einnig vera 20 punda fiskur. Hlýtur að teljast sérstakt og sjaldgæft að fá tvo svo stóra laxa úr sama hylnum á jafn skömmum tíma. Og það frá sitt hvorum bakkanum.“ Þinn árangur Okkar keppikefli Fagleg og persónuleg þjónustu á sviði fjármála og viðskipta. grantthornton.is Endurskoðun Skattur Ráðgjöf52 Hofsá og Sunnudalsá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.