Veiðimaðurinn - 01.12.2019, Page 68

Veiðimaðurinn - 01.12.2019, Page 68
68 Veiðimaðurinn 69 SVFR 80 ÁRA Árnaðaróskir SVFR 80 ÁRA Árnaðaróskir Ég fékk meðmæli en inngöngu fengu menn ekki í SVFR nema með góðum orðum frá þeim sem þegar voru orðnir félagar. Það var reynt að plata mig til liðs við Frímúrara, Oddfellow og Lionshreyfinguna og ég veit ekki hvað og hvað. En ég sagði alltaf að ég væri upptekinn þar sem ég væri að vinna fyrir Stangaveiðifélag Reykjavíkur. Þetta þótti fínn klúbbur og þykir enn. Ég var formaður í sex ár en sat í stjórn í yfir tuttugu ár. Störf fyrir árnefndir koma þar til viðbótar en ég tók einnig þátt í starfi skemmtinefndar félagsins og sat í full- trúaráði SVFR. Það sem upp úr stendur á þessum tíma- mótum er ánægjan yfir því að hafa kynnst yndislegu fólki í gegnum tíðina. Ég hef kynnst mínum bestu vinum í gegnum þetta félag og hef verið svo heppinn að hafa átt þá að alla ævina. Það er gulls ígildi. Á þessum tímamótum óska ég Stanga- veiðifélagi Reykjavíkur heilla um ókomna tíð. Mér finnst yndislegt að það hafi lifað svona lengi og ég sé ekkert fararsnið á því. Ég held að það sé enn pláss fyrir SVFR á markaðnum þó svo að margt hafi breyst. Ef við byggjum á þeim grunngildunum sem voru í heiðri höfð í gamla daga. Sjálf- boðaliðastarfinu sem er göfugt þegar það er unnið fyrir gott málefni. Framtíðin er björt og ég óska SVFR til hamingju með afmælið! Jón G. Baldvinsson, fyrrverandi formaður, gullmerkjarhafi og félagsmaður frá 1961. Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur alla tíð verið félagið mitt - allir mínir starfskraftar áttu að fara þangað. Allt frá því að ég uppgötvaði að félagið væri til vildi ég leggja því lið. Ég gekk í það aðeins sextán ára gamall árið 1961 og á ennþá kvittunina fyrir inntökugjaldinu sem var nokkuð hátt í þá daga.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.