Veiðimaðurinn - 01.12.2019, Page 73

Veiðimaðurinn - 01.12.2019, Page 73
72 Að gera tómstundagaman sitt að vinnu Að gera tómstundagaman sitt að vinnu Veiðiverslunin Veiðimaðurinn fagnar 80 ára afmæli á næsta ári. Albert Erlingsson málarameistari stofnaði verslunina og segir sagan að þar með hafi hann gert tómstundagaman sitt að vinnu. Þegar hjónin Ólafur Vigfússon og María Anna Clausen keyptu rekstur Veiðimannsins fyrir ríflega 20 árum voru þau með brennandi veiðidellu. Ólafur á dágott safn af gömlum veiðibúnaði. Elsta stöngin er frá árinu 1860. Segja má að saga verslunarinnar Veiði- mannsins sé samofin sögu Stangaveiði- félags Reykjavíkur. Stangaveiðifélagið er stofnað árið 1939 en verslunin árið síðar eða 1940. Síðan ber verslunin auðvitað saman nafn og rit Stangaveiðifélagsins. Albert Erlingsson, sem var virtur mál- arameistari og einn af stofnendum Mál- arafélags Reykjavíkur og einnig fyrsti formaður þess, ákvað á árunum á seinni hluta fjórða áratugar síðustu aldar að venda kvæði sínu í kross og gera tóm- stundagaman sitt að atvinnu. Hann hóf að reka Veiðiflugugerð Íslands og stofnaði síðan verslunina Veiðimanninn árið 1940, eins og það er orðað í grein sem rituð var í Morgunblaðið 1. september árið 1981 í tilefni af 75 ára afmælis Alberts. Eɷir Trausta Hafliðason Veiðimaðurinn 73
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.