Veiðimaðurinn - 01.12.2019, Qupperneq 86

Veiðimaðurinn - 01.12.2019, Qupperneq 86
„Fyrst fannst mér þetta mjög skrítið. Svo hélt ég að ég hefði misst hann. Það var svona í þrjár sekúndur, en svo náði ég honum upp í bátinn.“ Alexander (11 ára) Þeir sem eldri eru vilja oft greina það sér- staklega af hverju menn veiða á stöng. Ræða þetta í löngu máli án þess að ná niðurstöðu. En hvernig sjá þeir bræður þennan mikla leyndardóm sem veiðin er. Hvað er svona gaman við það að veiða? Yngri bróðirinn, hann Alexander, verður fyrri til svars. „Að fá fisk“. Það rifjast upp fyrir þeim sem spyr að þetta er ekkert flókið. „Og svo bara að kasta og sjá fiskinn stökkva,“ segir Thomas Ari og þeir bræður bæta við að þeir hafi fengið fallegar flugust- angir að gjöf frá Veiðikortinu. Ingimundur tók nefnilega svo góðar myndir af þeim bræðrum við vatnið að hann óskaði eftir því að fá að nota þær á næsta Veiðikort þegar það fer í prentun. Stangirnar eru því með réttu vinnulaun þeirra bræðra. Stangirnar koma sér vel, því þeim finnst báðum skemmtilegra að veiða á flugu heldur en kaststöngina, þó litlu muni. Spurðir hvort þeir ætli að einbeita sér að fluguveiðum eingöngu þá hallast þeir að því báðir að flugan verði mest notuð. Þrátt Alexander og Thomas Ari með bleikjurnar góðu úr Úlfljótsvatni – gleðin eftir þennan veiðidag er ósvikin. fyrir ungan aldur er mat þeirra hárrétt - stundum eru aðstæður þannig að gott er að grípa í að veiða á spón eða maðk. Þeir eiga líka sjóð af flugum frá langafa sínum. En eiga þeir sér uppáhalds flugur? „Nei, eiginlega ekki. Það eru bara allar flugur góðar ef maður veiðir eitthvað á þær,“ segir Thomas Ari. Þar hafið þið það. Langá er skotmarkið Þó að þeim bræðrum þyki frábærlega gaman að veiða silung þá er framtíðarsýn þeirra skýr. Þeir vilja veiða lax.„Ég er að safna mér fyrir veiðileyfi í einhverja á,“ segir Tómar Ari. Og hvert langar ykkur að fara? „Langá og Víðidalsá - maður sér þetta allt í Sporðaköstum, sko,“ bætir hann við og Alexander tekur undir og þeir bræður staðfesta að þeir liggja yfir veiðimyndum. Sporðaköst eru í uppáhaldi. Veiðikofinn líka. Margt gagnlegt segjast þeir hafa fundið á YouTube. Mamma þeirra staðfestir jafnframt að synir hennar liggja yfir landakortum til að athuga með legu helstu laxveiðiánna. Þeir þurfa staðsetningu þeirra - enda gæti það flækt málið fyrir þeim ef um langan veg er að fara. Elliðaárnar eru líka skammt undan og Alexander bendir á að þangað hafi þeir farið einu sinni. „Þá fengum við og pabbi samtals fimm silunga. En þeir voru ekkert svo stórir,“ segir hann.„Okkur langar að fá lax,“ segir 86 Veiðimaðurinn 87 Veiðidellan úr lausu lofti gripin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.