Veiðimaðurinn - 01.12.2019, Page 102

Veiðimaðurinn - 01.12.2019, Page 102
Matreiðslumeistararnir Viktor Örn Andr- ésson, sem rekur veiðihús SVFR, og Hinrik Örn Lárusson reiða hér fram hátíðarmat- seðil sem sómir sér vel hvort sem er um jól eða áramót. Saman reka þeir veitinga- þjónustuna Lux veitingar og enginn verður svikinn af því að bera þessa girnilegu rétti á borð. Hinrik vann keppnina kokkanemi ársins 2017 og landaði silfri í norrænu nema- keppninni árið 2018. Hann var jafnframt aðstoðarmaður Viktors Arnar á Bocuse D‘or keppninni árið 2017 þar sem þeir unnu til bronsverðlauna. Hinrik var einnig í landsliði matreiðslumeistara árið 2018 þar sem liðið vann til gullverðlauna og nú síðast sigraði Hinrik Evrópukeppnina í matreiðslu árið 2018. Viktor Örn er lesendum Veiðimannsins að góðu kunnur. Hann var t.a.m. kokkur ársins 2013 og vann Norðurlandameistara- mót matreiðslumanna árið 2014. Viktor náði einnig einum besta árangri íslensks matreiðslumanns þegar hann hlaut brons- verðlaun í hinni virtu matreiðslukeppni Bocuse D‘or árið 2017. Viktor var í landsliði matreiðslumanna 2009-2017 og hneppti landsliðið til að mynda gull- og silfurverð- laun á heimsmeistaramóti matreiðslu- manna í Lúxemborg árið 2014. Verði ykkur að góðu! Grafin gæs & kantarellur Hráefni 1 stk. gæsabringa , reitt og snyrt. 60 g salt 40 g sykur 3 stk. einiber 4 korn rósapipar 1 búnt timían 1 búnt rósmarín ------- 100 g kantarellur 20 ml vatn 20 g sykur 20 ml edik 4 korn rósapipar 1 búnt timían Aðferð 1. Salti, sykri, einiberjum, rósapipar, timían og rósmarín blandað saman i skál. Gæsabringa sett í fat og velt upp úr kryddblöndu. 2. Látið gæsabringuna grafast í tvo sólarhringa og þurrkið í einn sólar- hring til viðbótar. 3. Sjóðið saman vatn,sykur, edik og bætið svo rósapipar og timían út í. 4. Skerið kantarellur í litla bita og hellið edik-legi yfir sveppina og látið liggja í þrjá sólahringa. Gott að bera framm með salati, osti & dressingu. Hátíðarkræsingar Veiðimannsins Veiðimenn þurfa sitt kjöt. Það er bara svoleiðis. Ekki síst eftir stangveiðisumar þar sem aflinn var í minna lagi og fáir laxar í kistunni að ver- tíð lokinni. En svona er náttúran. Hún sveiflast og skap veiðimanna með en með góðum kræs- ingum má létta lundina. Fyrri forréttur 102 Veiðimaðurinn 103 Hátíðarkræsingar Veiðimannsins
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.