Veiðimaðurinn - 01.12.2019, Page 107

Veiðimaðurinn - 01.12.2019, Page 107
Hráefni 1 kg nautalund snyrt og hreinsuð 4 sneiðar parmaskinka 200 g kjörsveppir 1 hvítlauksgeiri 5 g steinselja 1 tsk. truffluolía 50 g Dijon sinnep ½ plata smjördeig 1 eggjarauða 50 g smjör 200 ml matarolía Salt Aðferð 1. Kryddið nautalund með salti eftir smekk. Hitið pönnu þar til hún er orðin vel heit. 2. Bætið smá olíu á pönnuna og steikið nautalundina á öllum hliðum þangað til hún er komin með góðan lit. 3. Takið af pönnunni og setjið til hliðar til að kólna. Penslið með Dijon sinnepi og truffluolíu. 4. Skerið sveppi, hvítlauk og steinselju smátt niður. 5. Hitið pönnuna á ný og steikið sveppi og hvítlauk vel, bætið svo steinselju og smjöri út á. 6. Setjið smjördeig á smjörpappír og leggið sneiðar af parmaskinku ofan á. 7. Dreifið næst sveppum jafnt yfir parmaskinkuna. 8. Leggið nautalundina á miðjuna á parmaskinkunni. 9. Vefjið hana utan um parma­ skinkuna og svo næst utan um smjördeigið. 10. Skerið í deigið og penslið með eggjarauðum. 11. Forhitið ofn í 200 gráður, setjið nautalundina inn í heitan ofninn og eldið þangað til að kjarnhitinn nær 42 gráðum eða í ca. 20 mínútur. 12. Látið standa á borði í að minnsta kosti 30 mínútur. 13. Gott er að gefa steikinni smá hita­ skot rétt áður en hún er borin fram, með því að setja hana á ný í ofninn í þrjár mínútur við 190 gráður. Aðalréttur Naut Wellington Lúxus útgáfan 157,5 x 222,75 Sigurður Héðinn er einn þekktasti veiði maður lands ins auk þess að vera heims þekktur fyrir flugur sínar. Í þessari fræð andi og gull fallegu bók fá lesendur að kíkja í reynslu banka Sigurðar, en hér fjallar hann um nánast allt sem viðkemur lax veið inni. Þá eru í bók inni flugu upp skriftir – og að sjálf sögðu fylgja ótal veiði sögur. JÓLAGJÖF VEIÐIMANNSINS „Ég ætla bara að halda því fram að þetta sé ein besta bók um stangveiði sem hefur komið út á Íslandi fyrr og síðar.“ – Karl Lúðvíksson, visir.is 106 Hátíðarkræsingar Veiðimannsins
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.