Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 31.03.2023, Blaðsíða 28

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 31.03.2023, Blaðsíða 28
28 Framkvæmdafréttir nr. 724 2. tbl. 31. árg. Framkvæmdafréttir nr. 724 2. tbl. 31. árg. 29 Vetrarþjónusta 2023-2026, Ytra-Lón – Raufarhöfn Opnun tilboða 7. mars 2023. Vetrarþjónusta, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið á leiðinni Ytra-Lón – Raufarhöfn. Samningur sem gerður verður í framhaldi af útboði þessu skal gilda í þrjú ár frá töku tilboðs með heimild um framlengingar til tveggja ára, tvö ár í senn. Akstur vörubifreiða á snjómokstursleiðum er áætlaður 31.500 km á ári. Verklok eru í apríl 2026. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) — Áætl. verktakakostnaður 140.961.000 100,0 9.351 1 Sel sf., Kópaskeri 131.610.000 93,4 0 22-114 Vetrarþjónusta 2023-2026, Tjörn – Ytra-Lón Opnun tilboða 7. mars 2023. Vetrarþjónusta, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið á leiðinni Tjörn – Ytra-Lón. Samningur sem gerður verður í framhaldi af útboði þessu skal gilda í þrjú ár frá töku tilboðs með heimild um framlengingar til tveggja ára, tvö ár í senn. Akstur vörubifreiða á snjómokstursleiðum er áætlaður 25.000 km á ári. Verklok eru í apríl 2026. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) — Áætl. verktakakostnaður 154.117.500 100,0 70.003 3 Vinnuvélar Eyþórs ehf., Húsavík 99.300.000 64,4 15.185 2 Jón Ingi Hinriksson ehf., 98.694.000 64,0 14.579 Bergholti 1 Vinnuvélar Reynis B 84.114.801 54,6 0 Ingvasonar ehf., Brekku 22-111 Vetrarþjónusta 2023-2026, Tjörn – Einarsstaðir – Kross – Tjörn Opnun tilboða 7. mars 2022. Vetrarþjónusta, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið á leiðinni Tjörn – Einarsstaðir – Kross – Tjörn. Samningur sem gerður verður í framhaldi af útboði þessu skal gilda í þrjú ár frá töku tilboðs með heimild um framlengingar til tveggja ára, tvö ár í senn. Akstur vörubifreiða á snjómokstursleiðum er áætlaður 40.000 km á ári. Verklok eru í apríl 2026. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) — Áætl. verktakakostnaður 111.802.500 100,0 38.788 4 Nesbræđur ehf., Akureyri 106.425.000 95,2 33.410 3 Jón Ingi Hinriksson ehf., 98.694.000 88,3 25.679 Bergholti 2 Höfðavélar ehf., Húsavík 98.220.000 87,9 25.205 1 Vinnuvélar Reynis B 73.014.801 65,3 0 Ingvasonar ehf., Brekku 22-110 Vetrarþjónusta 2023-2026, Vopnafjörður Opnun tilboða 7. mars 2023. Vetrarþjónusta, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið á Vopnafirði og leiðum þar um kring. Samningur sem gerður verður í framhaldi af útboði þessu skal gilda í þrjú ár frá töku tilboðs með heimild um framlengingar til tveggja ára, tvö ár í senn. Akstur vörubifreiða á snjómokstursleiðum er áætlaður 39.000 km á ári. Verklok eru í apríl 2026. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) 2 Friendly Iceland ehf., 273.588.330 147,0 102.318 Vopnafirði — Áætl. verktakakostnaður 186.124.500 100,0 14.855 1 Steiney ehf., Vopnafirði 171.270.000 92,0 0 22-113 Vetrarþjónusta 2023-2026, Kísilvegur – Hvammavegur Opnun tilboða 7. mars 2023. Vetrarþjónusta, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið á leiðinni Kísilvegur – Hvammavegur. Samningur sem gerður verður í framhaldi af útboði þessu skal gilda í þrjú ár frá töku tilboðs með heimild um framlengingar til tveggja ára, tvö ár í senn. Akstur vörubifreiða á snjómokstursleiðum er áætlaður 13.000 km á ári. Verklok eru í apríl 2026. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) — Áætl. verktakakostnaður 66.835.500 100,0 21.623 3 Jón Ingi Hinriksson ehf., 56.010.000 83,8 10.797 Bergholti 2 Höfðavélar ehf., Húsavík 55.398.000 82,9 10.185 1 Vinnuvélar Reynis B 45.213.000 67,6 0 Ingvasonar ehf., Brekku 22-112

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.