Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 31.03.2023, Blaðsíða 31
30 Framkvæmdafréttir nr. 724
2. tbl. 31. árg.
Framkvæmdafréttir nr. 724
2. tbl. 31. árg.
31
Prentlausnir fyrir
Vegagerðina
Opnun tilboða 28. febrúar 2023. Allur búnað og rekstur/rekstrarvörur
fjölnotatækja (prentara/skanna/ljósritara) til notkunar hjá
Vegagerðinni í Garðabæ og útibúum hennar í Borgarnesi, Ólafsvík,
Búðardal, Patreksfirði, Ísafirði, Hólmavík, Hvammstanga, Sauðárkróki,
Akureyri, Húsavík, Þórshöfn, Vopnafirði, Fellabæ, Reyðarfirði, Höfn, Vík
og Selfossi.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
3 PLT ehf., Kópavogi 17.931.250 239,1 10.274
2 Opin kerfi, Reykjavík 8.386.900 111,8 730
1 Origo, Reykjavík 7.657.400 102,1 0
— Áætl. verktakakostnaður 7.500.000 100,0 -157
22-084 Vík í Mýrdal, sjóvörn
við hesthús 2023
Þann 14.2.2023 voru opnuð tilboð í byggingu sjóvarnar við hesthús í
Vík í Mýrdal, Heildarlengd sjóvarnar er um 150 m.
Helstu magntölur:
Útlögn grjóts og sprengds kjarna um 7.300 m3
Verkinu skal lokið eigi síðar en 31. ágúst 2023.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
3 JG Vélar ehf 78.430.000 164,8 35.873
— Áætl. verktakakostnaður 47.577.300 100,0 5.020
2 Framrás ehf 46.915.000 98,6 4.358
1 VBF Mjölnir ehf 42.557.500 89,4 0
23-014
Þrengslavegur (39),
Lambafell – Litla Sandfell, styrking
Þann 21. febrúar 2023 voru opnuð tilboð í endurmótun, styrkingu og
malbikun á 5,4 km kafla á Þrengslavegi (39-01), frá afleggjara að
Lambafells námu að afleggjara að Litla-Sandfelli.
Verkið felst að stærstum hluta til í fræsingu núverandi vegar,
lítilsháttar breikkun, jöfnun og útlögn malbiks.
Helstu magntölur eru.
Skeringar 1.546 m3
Styrktarlag 1.980 m3
Burðarlag 0/22 7.153 m3
Fláafleygar 7.854 m3
Malbik 60 mm 41.999 m2
Gróffræsun slitlags 35.807 m2
Vegrifflur 5.400 m
Frágangur fláa 68.042 m2
Malaraxlir 1.077 m2
Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. september 2023.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
4 Loftorka Reykjavík 363.000.000 113% 50.052
3 Malbikunarstöðin Höfði 349.170.550 109% 36.222
— Áætl. verktakakostnaður 321.522.056 100% 8.574
2 Óskatak ehf 315.278.180 98% 2.330
1 Malbikstöðin 312.948.200 97% 0
22-143