Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 31.03.2023, Blaðsíða 30

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 31.03.2023, Blaðsíða 30
30 Framkvæmdafréttir nr. 724 2. tbl. 31. árg. Framkvæmdafréttir nr. 724 2. tbl. 31. árg. 31 Vetrarþjónusta 2023-2026, Eyjafjörður að austan Opnun tilboða 7. mars 2023. Vetrarþjónusta, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið á tilteknum þjónustuleiðum í Eyjafirði að austan. Samningur sem gerður verður í framhaldi af útboði þessu skal gilda í þrjú ár frá töku tilboðs með heimild um framlengingar til tveggja ára, tvö ár í senn. Akstur vörubifreiða á snjómokstursleiðum er áætlaður 50.600 km á ári Verklok eru í apríl 2026. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) 2 Ísrefur ehf., Akureyri 261.156.000 125,5 49.503 1 Steypustöðin Dalvík ehf., 211.652.571 101,7 0 Dalvík — Áætl. verktakakostnaður 208.148.700 100,0 -3.504 22-102 Yfirlagnir á Suðursvæði, Reykjanes 2023-2024, malbik Opnun tilboða 7. mars 2023. Yfirlagnir á Suðursvæði, Reykjanes 2023-2024, malbik. Helstu magntölur eru: Útlögn: 44.000 m2 Hjólfarafylling/afrétting: 6.000 m2 Fræsing: 44.000 m2 Merkingar (flákar): 24 m2 Merkingar (merkingarlengd): 18.385 m Verki skal að fullu lokið 1. ágúst ár hvort. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) 3 Malbikstöðin ehf., Mosfellsbæ 337.764.000 118,5 48.983 2 Malbikunarstöðin Höfði, 294.071.890 103,1 5.291 Reykjavík 1 Colas Ísland ehf., Hafnarfirði 288.781.190 101,3 0 — Áætl. verktakakostnaður 285.114.050 100,0 -3.667 22-096 Yfirlagnir á Suðursvæði, höfuðborgarsvæðið 2023 -2024, malbik Opnun tilboða 2. mars 2023. Yfirlagnir á Suðursvæði, höfuðborgarsvæðið 2023 -2024, malbik. Helstu magntölur eru: Útlögn: 54.000 m2 Hjólfarafylling/afrétting: 4.550 m2 Fræsing: 54.000 m2 Merkingar (flákar): 118 m2 Merkingar (merkingarlengd): 16.700 m Verki skal að fullu lokið 1. ágúst ár hvort. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) 3 Malbikstöðin ehf., Mosfellsbæ 471.582.950 124,3 103.833 2 Malbikunarstöðin Höfði hf., 390.080.580 102,8 22.331 Reykjavík — Áætl. verktakakostnaður 379.401.400 100,0 11.651 1 Colas-Ísland ehf., Hafnarfirði 367.750.050 96,9 0 22-095 Vetrarþjónusta 2023 -2026, Einarsstaðir – Möðrudalsvegamót Opnun tilboða 7. mars 2023. Vetrarþjónusta, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið á leiðinni Einarsstaðir – Möðrudalsvegamót. Samningur sem gerður verður í framhaldi af útboði þessu skal gilda í þrjú ár frá töku tilboðs með heimild um framlengingar til tveggja ára, tvö ár í senn. Akstur vörubifreiða á snjómokstursleiðum er áætlaður 40.000 km á ári. Verklok eru í apríl 2026. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) — Áætl. verktakakostnaður 179.505.000 91,8 34.430 2 Jón Ingi Hinriksson ehf., 162.444.000 83,1 17.369 Bergholti 1 Vinnuvélar Reynis B 145.074.801 74,2 0 Ingvasonar ehf., Brekku 22-101 Vetrarþjónusta 2023-2026, Eyjafjörður að vestan Opnun tilboða 7. mars 2023. Vetrarþjónusta, þ.e. snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreið á tilteknum þjónustuleiðum í Eyjafirði að vestan. Samningur sem gerður verður í framhaldi af útboði þessu skal gilda í þrjú ár frá töku tilboðs með heimild um framlengingar til tveggja ára, tvö ár í senn. Akstur vörubifreiða á snjómokstursleiðum er áætlaður 79.000 km á ári. Verklok eru í apríl 2026. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) — Áætl. verktakakostnaður 342.529.500 100,0 77.288 2 Steypustöðin Dalvík ehf., 337.371.429 98,5 72.130 Dalvík 1 Nesbræđur ehf., Akureyri 265.241.538 77,4 0 22-103

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.