Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 31.03.2023, Blaðsíða 32

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 31.03.2023, Blaðsíða 32
32 Framkvæmdafréttir nr. 724 2. tbl. 31. árg. Byggjum brýr – brúarráðstefna Vegagerðarinnar Dagskrá: Setning ráðstefnu Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar. Ávarp ráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra. Brýr fyrr og nú Guðrún Þóra Garðarsdóttir brúarverkfræðingur, Vegagerðin. Þegar brúin var byggð á 96 klukkustundum - Brúavinnuflokkar Vegagerðarinnar Hreinn Haraldsson, fyrrverandi vegamálastjóri. Einbreiðar brýr í fortíð og nútíð Guðmundur Valur Guðmundsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs, Vegagerðin. Kaffipása Bridging Generations: Exploring the Old and New Storstrom Bridge Anne Moloney, major crossing director - operations, Ramboll. Áskoranir verktaka Karl Andreassen framkvæmdastjóri, Ístak. Brú yfir Þorskafjörð - ekki bara brú G. Reynir Georgsson, sérfræðingur á umsjónardeild Vestursvæðis, Vegagerðin. Alda - ný brú yfir Fossvog Magnús Arason byggingarverkfræðingur, EFLA. Umræður Hádegisverður Together we are stronger - collaborations in bridge design Martin Knight brúararkitekt, Knight Architects. Viðhald brúa - staða og stefnumótun Valur Birgisson, verkefnastjóri á framkvæmdadeild, Vegagerðin. Jökulhlaup á Íslandi tengd eldvirkni og jarðhita - lærdómur sögunnar, framtíðarhorfur og hættumat innan verkefnisins GOSVÁ Magnús Tumi Guðmundsson prófessor, Háskóli Íslands. Nýsköpun og þróun innan og utan Vegagerðarinnar Ólafur Sveinn Haraldsson, forstöðumaður rannsókna, Vegagerðin. Kaffipása Aðlögun að loftslagsbreytingum á Íslandi Anna Hulda Ólafsdóttir, skrifstofustjóri loftslagsþjónustu og aðlögunar, Veðurstofan. Nýja Ölfusárbrúin - Stiklað á stóru um forsöguna, helstu áskoranir og lausnir Einar Óskarsson brúarverkfræðingur, Vegagerðin. Hvað ber framtíðin í skauti sér? Guðmundur Valur Guðmundsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs, Vegagerðin. Umræður Léttar veitingar Ráðstefnugjald er 9.000 krónur en afsláttur veittur eldri borgurum og námsfólki. Innifalið í gjaldinu er aðgangur, veitingar í kaffihléum, hádegisverður og móttaka að ráðstefnu lokinni. Skráning á www.vegagerdin.is Vegagerðin stendur fyrir brúarráðstefnunni Byggjum brýr 26. apríl 2023 í Háteigi á Hótel Reykjavík Grand frá klukkan 9:00 til 16:30. Fjallað verður um brýr í víðu samhengi og litið til fortíðar, nútíðar og framtíðar. Meðal fyrirlesara eru erlendir brúarverkfræðingar, íslenskir sérfræðingar, verktakar í brúargerð og fræðimenn.

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.