Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 10.10.2022, Blaðsíða 31

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 10.10.2022, Blaðsíða 31
30 Framkvæmdafréttir nr. 721 6. tbl. 30. árg. Framkvæmdafréttir nr. 721 6. tbl. 30. árg. 31 Niðurstöður útboða Hringvegur (1) um Hornafjörð - Eftirlit og ráðgjöf Vegagerðin óskar eftir tilboðum í eftirlit og ráðgjöf með útboðsverkinu Hringvegur (1) um Hornafjörð. Verkið felur í sér styttingu Hringvegarins um 12 km með gerð 19 km langs vegar er kemur til að liggja yfir norðanverðan Hornafjörð. Innifalið í verkinu er smíði fjögurra brúa. Val bjóðanda fer fram á grundvelli hæfismats og verðs og bar bjóðanda að leggja fram tilboð sitt í tveimur hlutum, þ.e. upplýsingar um hæfni bjóðanda og verðtilboð. Verklok framkvæmdarinnar eru áætluð í desember 2025. Eftirtaldir lögðu fram tilboð og voru metnir hæfir: nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) 3 Efla hf 183.827.738 127,7 54.633 – Áætl. verktakakostnaður 144.000.000 100,0 14.805 2 Mannvit hf 140.562.000 97,6 11.367 1 Verkís ehf 129.194.745 89,7 0 22-080 Snæfellsbær, sjóvarnir 2022 Opnun tilboða 23. ágúst 2022. Bygging sjóvarna við Ólafsbraut og Ennisbraut í Ólafsvík og á Hellnum, heildarlengd garða um 720 m. Helstu magntölur: Útlögn grjóts og sprengds kjarna um 8.800 m3 Upptekt og endurröðun grjóts um 8.700 m3 Verkinu skal lokið eigi síðar en 31. ágúst 2023. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) 2 Karína ehf., Kópavogi 149.805.500 183,6 31.258 1 Stafnafell ehf., Snæfellsbæ 118.548.000 145,3 0 – Áætl. verktakakostnaður 81.592.000 100,0 -36.956 22-082 Uppsetning vegriða á Norðursvæði 2022 Opnun tilboða 23. ágúst 2022. Efni og uppsetning á víravegriðum og uppsetning á bitavegriðum fyrir Norðursvæði. Helstu magntölur eru: Víravegrið (fláavegrið), efni og uppsetning: 2.716 m Bitavegrið, uppsetning: 528 m Verkinu skal lokið 31. desember 2022. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) – Áætl. verktakakostnaður 44.980.762 100,0 6.474 1 Rekverk ehf., Akureyri 38.506.600 85,6 0 22-081 Laxárdalsvegur (59), sýslumörk-Innstrandavegur Opnun tilboða 9. ágúst 2022. Enurbygging Laxárdalsvegar á um 7,8 km kafla. Vegurinn verður að mestu endurbyggður í vegstæði núverandi vegar með nokkrum lagfæringum á plan- og hæðarlegu. Á vegkaflanum er einbreið brú yfir Laxá sem ekki á að endurnýja, og er nýr vegur aðlagaður að henni. Helstu magntölur eru: Bergskeringar 19.100 m3 Fyllingar 26.970 m3 Fláafleygar 24.500 m3 Ræsalögn 314 m Styrktarlag 29.970 m3 Burðarlag, útlögn 15.230 m3 Klæðing 49.100 m2 Verkinu skal að fullu lokið 1. október 2023 nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) 5 Íslenskir aðalverktakar hf., 506.988.280 153,9 178.215 Reykjavík 4 Skagfirskir verktakar ehf., 452.915.950 137,4 124.142 Sauðárkróki 3 Borgarverk ehf., Borgarnesi 366.391.000 111,2 37.617 – Áætl. verktakakostnaður 329.513.623 100,0 740 2 Þróttur ehf., Akranesi 329.494.360 100,0 721 1 VBF Mjölnir ehf., Selfossi 328.773.700 99,8 0 22-005 Norðausturvegur (85) um Brekknaheiði, Langanesvegur - Vatnadalur, könnun á matsskyldu og hönnun Vegagerðin óskaði eftir tilboði í könnun á matsskyldu ásamt for- og verkhönnun fyrir nýframkvæmd Norðausturvegar (85) um Brekknaheiði, frá Langanesvegi að Vatnadal. Kaflinn er um 8 km langur og nær frá tengingu við Langanesveg sunnan Þórshafnar að núverandi slitlagsenda í Vatnadal. Val bjóðanda fór fram á grundvelli hæfnismats og verðs og bar bjóðanda að leggja fram tilboð sitt í tveimur hlutum, þ.e. upplýsingar um hæfni bjóðanda og verðtilboð. Eftir lok tilboðsfrests, þriðjudaginn 23. ágúst 2022, var bjóðendum tilkynnt um nöfn þátttakenda í útboðinu. Þriðjudaginn 1. september 2022 voru verðtilboð bjóðenda sem uppfylltu hæfisskilyrði útboðsins og stóðust hæfnimat opnuð. nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik (kr.) (%) (þús.kr.) 3 Verkís hf., Reykjavík 45.850.318 223,1 23.648 2 VBV ehf., Reykjavík 25.803.572 125,5 3.602 1 Mannvit, Kópavogi 22.201.900 108,0 0 – Áætl. verktakakostnaður 20.553000 100 -1.649 22-007

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.