Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 10.10.2022, Blaðsíða 18

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 10.10.2022, Blaðsíða 18
18 Framkvæmdafréttir nr. 721 6. tbl. 30. árg. Framkvæmdafréttir nr. 721 6. tbl. 30. árg. 19 Rannsóknir og vöktun á skriðuhreyfingum í Almenningum á Tröllaskaga Háskóli Íslands og Vegagerðin hafa staðið að margvíslegum rannsóknum við Siglufjarðarveg um Almenninga í ár. Meðal annars hafa verið settar upp síritandi GNSS stöðvar til að fylgjast með hreyfingu á vegstæðinu í rauntíma, kortlagðar voru hreyfingar berghlaupa og unnið að því að bera saman sögu jarðsigs á Siglufjarðarvegi og veðurfars. Unnið er að því að færa GNSS mælingarnar inn í vöktunarkerfi Vegagerðarinnar með veginum. Rannsóknasjóður Vegagerðarinnar styrkir þessi verkefni. ↑ Unnið að uppsetningu GNSS mælistöðva.

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.