Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 10.10.2022, Blaðsíða 9

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 10.10.2022, Blaðsíða 9
8 Framkvæmdafréttir nr. 721 6. tbl. 30. árg. Framkvæmdafréttir nr. 721 6. tbl. 30. árg. 9 Einnig opnast sá möguleiki að nota tækið meðan á framkvæmdum stendur og eftir að þeim er lokið til að skoða hvort framkvæmdir fylgi hönnun. Þeir benda einnig á að tækið bjóði upp á aukna möguleika. Til dæmis sé hægt að bæta inn í módelin lögnum, vegbúnaði og fleiru. „Við stefnum á að vinna líkönin meira fyrir búnaðinn og geta þá tekið inn nákvæmari líkön í tækið þannig að þau líkist enn meira raunverulegum vegi. Í stað grárra flata komi þá smáatriði eins og litir, vegmerkingar og grónir fláar,“ segir Guðmundur Ingi að lokum. ↑ SiteVision tækið er útbúið nákvæmum gps- og fjarlægðarskynjurum. ↓ Myndin sýnir hvernig nýr hliðarvegur í Lögbergsbrekku kemur til með að líta út. ↓ Hefðbundin þrívíddarmynd. Hér er sýndur nýr vegur í Gufudalssveit.

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.