Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 10.10.2022, Side 9

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 10.10.2022, Side 9
8 Framkvæmdafréttir nr. 721 6. tbl. 30. árg. Framkvæmdafréttir nr. 721 6. tbl. 30. árg. 9 Einnig opnast sá möguleiki að nota tækið meðan á framkvæmdum stendur og eftir að þeim er lokið til að skoða hvort framkvæmdir fylgi hönnun. Þeir benda einnig á að tækið bjóði upp á aukna möguleika. Til dæmis sé hægt að bæta inn í módelin lögnum, vegbúnaði og fleiru. „Við stefnum á að vinna líkönin meira fyrir búnaðinn og geta þá tekið inn nákvæmari líkön í tækið þannig að þau líkist enn meira raunverulegum vegi. Í stað grárra flata komi þá smáatriði eins og litir, vegmerkingar og grónir fláar,“ segir Guðmundur Ingi að lokum. ↑ SiteVision tækið er útbúið nákvæmum gps- og fjarlægðarskynjurum. ↓ Myndin sýnir hvernig nýr hliðarvegur í Lögbergsbrekku kemur til með að líta út. ↓ Hefðbundin þrívíddarmynd. Hér er sýndur nýr vegur í Gufudalssveit.

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.