Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 10.10.2022, Side 18

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 10.10.2022, Side 18
18 Framkvæmdafréttir nr. 721 6. tbl. 30. árg. Framkvæmdafréttir nr. 721 6. tbl. 30. árg. 19 Rannsóknir og vöktun á skriðuhreyfingum í Almenningum á Tröllaskaga Háskóli Íslands og Vegagerðin hafa staðið að margvíslegum rannsóknum við Siglufjarðarveg um Almenninga í ár. Meðal annars hafa verið settar upp síritandi GNSS stöðvar til að fylgjast með hreyfingu á vegstæðinu í rauntíma, kortlagðar voru hreyfingar berghlaupa og unnið að því að bera saman sögu jarðsigs á Siglufjarðarvegi og veðurfars. Unnið er að því að færa GNSS mælingarnar inn í vöktunarkerfi Vegagerðarinnar með veginum. Rannsóknasjóður Vegagerðarinnar styrkir þessi verkefni. ↑ Unnið að uppsetningu GNSS mælistöðva.

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.