Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 10.10.2022, Page 18

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 10.10.2022, Page 18
18 Framkvæmdafréttir nr. 721 6. tbl. 30. árg. Framkvæmdafréttir nr. 721 6. tbl. 30. árg. 19 Rannsóknir og vöktun á skriðuhreyfingum í Almenningum á Tröllaskaga Háskóli Íslands og Vegagerðin hafa staðið að margvíslegum rannsóknum við Siglufjarðarveg um Almenninga í ár. Meðal annars hafa verið settar upp síritandi GNSS stöðvar til að fylgjast með hreyfingu á vegstæðinu í rauntíma, kortlagðar voru hreyfingar berghlaupa og unnið að því að bera saman sögu jarðsigs á Siglufjarðarvegi og veðurfars. Unnið er að því að færa GNSS mælingarnar inn í vöktunarkerfi Vegagerðarinnar með veginum. Rannsóknasjóður Vegagerðarinnar styrkir þessi verkefni. ↑ Unnið að uppsetningu GNSS mælistöðva.

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.