Hönnun: húsgögn og innréttingar - 01.09.1987, Blaðsíða 44

Hönnun: húsgögn og innréttingar - 01.09.1987, Blaðsíða 44
Þessi mynd sýnir að notkun skrautlegra forma þarfekki að leiða til þess að hönn- unin líti gamaldags út. Það er þó algeng röksemdarfærsla hjá módernistum að skrautgeti ekki átt við í nútímanum. -Myndin sýnir móttökusal byggingarfyrirtæk- is í Bandaríkjunum. Norðurlanda við Austurlönd (fyrst og fremst Miklagarð, Býzans) eftir stórfljótum Rússlands, að baki Evrópu Miðaldanna, sem list og skreytiIist náði að blómgast þar. Halldór Laxness lýsir þessum áhrifum svo í Sjálfsagðir hlutir: „Þjóðsagnafræðingar og lærðir menn í bókmenntum kunna að rekja uppruna ýmissa norrænna efna, sagna og fyrirmynda til Austurlanda, jafnvel alla leið til Indlands og eru sum það gömul að þau eru fráleitt kominn yfir Vestur- Evrópu. . ." Halldór heldur síðan áfram um Austurlensk áhrif í handverki: „Aðferðir og skraut ýmiskonar í silfursmíði hjá Noregsmönnum og íslendingum virðist standa í beinum teingslum við austræn vinnubrögð. Indverskt víravirki er nær hinu íslenska en bæði norskt og ítalskt, í rauninni sama vinna, sama form. . ." (bls. 12). Þrátt fyrir tengslin til austurs lagðist miðaldamyrkrið um síðir einnig yfir Norðurlönd vegna þunglamalepra kenninga kaþólsku kirkjunnar. Island var aftur á móti það fjarlægt þessu valdi að áhrif þess urðu ekki eins lamandi. Telja margir þetta meðal orsaka þess hversvegna norrænar bókmenntir náðu að blómgast á íslandi. í ritgerð um íslenska myndlist, í fyrrnefndri bók, dregur Halldór Laxness saman dæmi úr Ömurleg finnsk skrifstofusamstæða úr áiprófíium og norskur stóll úr borðum komnum beint úr þykktarheflinum. Hér á landi sem víða annarsstaðar voru húsgögn oft með skrauti og fallegri, lit- sterkri skrautmálningu. -Þessi skápur er frá árinu 1865. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hönnun: húsgögn og innréttingar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hönnun: húsgögn og innréttingar
https://timarit.is/publication/1814

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.