Hönnun: húsgögn og innréttingar - 01.09.1987, Blaðsíða 39

Hönnun: húsgögn og innréttingar - 01.09.1987, Blaðsíða 39
Hér var útveggur dimmrar og lokaðrar eldhússkonsu brotinn niður og aukið við glerhús-borðkrók út í garðinn. Út um dyr glerhússins má sækja matjurtir í matjurtargarðinn. Um samspil húss og ytra umhverfis þess, er of lítið hugsað í nútíma arkitektúr, enda segir viðtekin regla að arkitektarnir eigi að hætta að hugsa þar sem ytra borði hússins sleppir. Fólk hefur þó gert byltingu í þessum málum með að brjóta op á útveggi og bæta við glerskálum. Oftast er þetta aðeins gert út frá stofum, en getur þó einnig gert flestar aðrar tegundir af herbergjum skemmtilegri og notadrýgri, en þau voru fyrir. Þar sem því er hægt að koma við ætti sérhvert herbergi að hafa beinan aðgang að svölum eða opnu svæði. Skordýranet Færanleg jurtahilla 1 Gluggakarmur N Skemmtileg nýjung eru hinir svokölluðu gróðurhúsagluggar. Þetta eru glerkassar, með hillum, sem skrúfaðir eru utan á gluggann. Ekki er enn til innflytjandi eða framleiðandi að þessu hér á landi, en auðvelt er að fá þetta smíðað eftir máli. Tímarnir breytast og eldhúsin með. Það nýjasta sem hönnuðum og húsbyggjendum er ráðlagt, er að ætla heimilistölvunni pláss, þar sem mataruppskriftir og ýmsar aðrar upplýsingar geta auðveldlega verið tiltækar. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hönnun: húsgögn og innréttingar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hönnun: húsgögn og innréttingar
https://timarit.is/publication/1814

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.