Sjómannadagsblaðið - 2023, Blaðsíða 28
Sendum íslenskum sjómönnum árnaðaróskir á sjómannadaginn
4
s t e t t a f e l a g i d . i s
s t e t t a f e l a g i d . i s
Eins og allar götur síðan 1953 er sjómannadeginum
fagnað í Hafnarfirði í ár með dagskrá við Flens-
borgarhöfn milli eitt og fimm á sjómannadaginn 4.
júní. Rík hefð er fyrir því að Hafnfirðingar og gestir
þeirra geri sér ferð til að njóta þess sem höfnin, sem
bærinn er kenndur við, hefur upp á að bjóða. Fram
fer hefðbundin dagskrá með fiskasýningu Hafrann-
sóknastofnunar og skemmtisiglingum á hálftíma
fresti, auk framboðs á margvíslegum leiktækum
og uppákomum. Hér til hliðar má sjá myndir frá
sjómannadeginum og mynd frá heiðrun sjómanna í
fyrra þar sem saman eru komin Karel Karelsson frá
Sjómannadagsráði, Kristín Jensdóttir, Örn Ólafsson,
Ólafur F. Ólafsson, Ágústa Kjartansdóttir, Vigfús
Björgvinsson, Kristín Ósk Kristinsdóttir og Lúðvík
Geirsson hafnarstjóri.
Frá hátíðarhöldum
í Hafnarfirði
28 s j ó m a n n a d a g s b l a ð i ð J ú N Í 2 0 2 3