Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 2023, Blaðsíða 51

Sjómannadagsblaðið - 2023, Blaðsíða 51
51 s j ó m a n n a d a g s b l a ð i ð J ú N Í 2 0 2 3 Gleðin er ætíð við völd þegar sjómannadeg- inum er fagnað. Hann ber að þessu sinni upp á sunnudaginn 4. júní. Í fyrra var þráð- urinn tekinn upp þar sem frá var horfið eftir Covid-heimsfaraldurinn og fjölbreytt dagskrá í boði að vanda. Hér til hliðar má sjá myndir frá skemmtuninni á Granda- garði á síðasta ári. Þá má sjá mynd sem Hreinn Magnússon ljósmyndari tók í Hörpu þar sem Guðjón Hafsteinn Guðmundsson, Finnbogi Aðalsteinsson, Valdimar H. Sig- þórsson, Helgi Vignir Kristinsson, Sigurður Ólafsson, Kristinn Daníel Hafliðason, Ægir Kristmann Franzson og Ingvar Friðriksson voru heiðraðir fyrir farsæl störf og björgun mannslífa. Eins er hægt að sjá skemmtilegt myndband frá hátíðarhöldunum, elti fólk myndhlekkinn svarthvíta hér til hliðar. Frá hátíðarhöldum síðasta árs í Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.