Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 2023, Blaðsíða 41

Sjómannadagsblaðið - 2023, Blaðsíða 41
með einhverja ákveðna hugmynd um staðalímynd karlmennsku og þá ekkert endilega bara á meðal sjómanna á þessum tíma heldur karla yfir höfuð. Það er líkamleg- ur styrkur, hugrekki, staðfesta og slíkir þættir. En með tímanum varð þarna í blaðinu breyting sem mér fannst ég sjá og kom alveg skemmtilega á óvart að hafa náð að greina svona smá tilfærslu á þessari karlmennskuímynd.“ Tómas Helgi segir verkefnið hafa verið skemmtilegt og gaman að glugga í Sjómannadagsblaðið alla þessa áratugi útgáfunnar. Hann starfar nú sem skjalavörður á Þjóðskjalasafninu. „En ef ég færi einhvern tímann í meistaranám í sagnfræði myndi ég alls ekki útiloka að fara í einhverjar áfram- haldandi pælingar.“ Þó að Tómas Helgi sé af sjó- mönnum kominn kveðst hann vera landkrabbi sjálfur. „Langafi minn var Einar Guðfinnsson útgerðarmaður í Bolungarvík en sjálfur hef ég aldrei stundað sjómennsku.“ Ritgerðarefnið sé meira komið til vegna forfeðra- tengingar. »- óká - þegar þið bregðið á leik Bíll fyrir ykkur -hvar sem er -hvenær sem er ... til taks allan sólarhringinn 41 s j ó m a n n a d a g s b l a ð i ð J ú N Í 2 0 2 3 Sjómenn hafa í gegnum tíðina verið orðaðir við hreysti og gott líkamlegt atgervi. Hér má sjá keppt í reiptogi á sjómannadaginn 1944. Mynd/safn sjóMannadagsrÁðs Kápa fyrsta tölublaðs Sjómannadagsblaðsins árið 1938.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.