Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Side 9

Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Side 9
FRJALSAR IÞROTTIR Frjálsíþróttamótin í Reykjavík 1945 Síðustu árin hefur þeim f jölgað ört, sem iðka frjálsar íþróttir hér á landi. Og jafnframt hefur árangurinn í hinum ýmsu íþróttagreinum stórum batn- að. Arið 1944 voru framfarirnar svo miklar frá árinu áður, að eins- dæmi má telja. Hugðu þá sumir, að nú mundi verða hlé á framförunum a. m. k. að hin nýsettu met fengju staðizt flest áhlaupin. Raunin varð þó sú, að framfarirnar héldu enn áfram og mun óhætt að fullyrða, að árið 1945 hafi verið það viðburða- og árangursríkasta í sögu frjálsíþrótta hér á landi til þess tíma. Á árinu voru sett 18 ný Islandsmet og voru þau öll sett á mótum í Reykjavík. Auk þessa voru sett enn fleiri drengjamet, þar af nokkui' utan Reykjavíkur. Af þessum 18 nýju metum var eitt — kúlu- varpsmet Gunnars Huseby, 15,57 metrar — svo gott, að enginn annar Ev- rópumaður náði jafngóðum árangri það ár. Var þetta staðfest í afrekaskrá málgagns íþróttasambandsins bandaríska. Var Gunnar Huseby talinn þar bezti kúluvarpari í heiminum árið 1945, að Bandaríkjamönnum einum undan- skildum. Er óhætt að telja þetta mikinn og óvæntan viðburð í íþróttalífi Islands. Annar Islendingur, Skúli Guðmundsson, varð einnig þess heiðurs aðnjótandi að komast í afrekaskrána. Var hann 11. í röðinni í hástökki fyrir afrek sitt, 1,92 metra. Árið 1945 voru haldin 8 opinber frjálsíþróttamót í höfuðstaðnum, þar af 2 drengjamót. Auk þess voru haldin 2 víðavangshlaup, 2 götuboðhlaup, eitt skólamót og loks innanféiagsmót fjögurra Reykjavíkurfélaganna. Hér fer á eftir stutt skýrsla. um mótin. VÍÐAVANGSHLAUP OG GÖTUBOÐHLAUP 30. VÍÐAVANGSHLAUP Í.R. fór fram sumardaginn fyrsta, 19. apríl. Keppendur voru 13, 7 frá Ármanni, 4 frá Í.R. og 2 frá K.R. (ekki full sveit). Hlaupin var ný leið, um 4 km., byrjað í úthverfi bæjarins líkt og 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Árbók íþróttamanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók íþróttamanna
https://timarit.is/publication/1837

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.