Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Blaðsíða 10
Sveit I.R.: Jóhannes, Oskar, Sigurgísli
1944 og endað á Fríkirkjuvegi móts við Bindindishöllina. Úrslit urðu
þau, að I.R. sigraði, í fyrsta sinn síðan 1920, er önnur félög en I.R. fóru
að taka þátt í hlaupinu. Sveit Í.R. fékk 13 stig (2., 5. og 6. mann)., A-sveit
Ármanns 14 stig (3., 4. og 7.) og B-sveit Ármanns 28 stig (8., 9. og 11.)
Þessir urðu fyrstir í mark: 1. Haraldur Björnsson, K.R. 13:10,8 mín. 2.
Óskar Jónsson, Í.R. 13:11,0 m. 3. Hörður Hafliðason, Á. 13:13,2 m. 4. Árni
Kjartansson, Á. 13:15,0 m. Veður var óhagstætt, hvass vindur að mestu í
fang hlauparanna og slyddubylur öðru hvoru. Keppt var um nýjan bikar,
sem Dagblaðið Vísir hefur gefið.
23. DRENGJAHLAUP ÁRMANNS fór fram sunnudaginn 22. apríl. Úr-
slit urðu þau að Ármann vann með 6 stigum, átti 3 fyrstu menn. I.R. fékk
17 stig (4., 6. og 7.) og K.R. 2614 (5., 10. og 11.—12.) Ármann vann bikar-
K.R.-sveitin, sem vann TjarnarboShlaupsbikarinn til eignar. Frá vinstri:
Björn, Jón, Skúli, Billi, Brynj. Jónss., Sveinn, Jóhann, Þór, Páll, Hjálmar.
3