Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Síða 12

Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Síða 12
Kjartansson, Björn Vilmundarson, Jóhann Bernhard, Þór Þormar og Brynj- ólfur Ingólfsson. Þar sem þetta var í 3ja sinn í röð, sem K.R. vann hlaupið, hlaut félagið bikarinn til fullrar eignar. 7. BOÐHLAUP ÁRMANNS UMHVERFIS REYKJAVÍK fór fram 7. júní f ágætis veðri. 3 sveitir tóku þátt í hlaupinu, frá Ármanni, I.R. og K.R. Orslit urðu þessi: 1. I.R.-sveitin 17:38,6 mín. (nýtt met).; 2. Ár- mannssveitin 18:00,8; 3. K.R.-sveitin 18:17,4. Gamla metið var 18:09,0 m., sett af Armanni 1941. Þetta var í 2. sinn í röð, sem l.R. vann bikar þann, sem Alþýðublaðið gaf 1944. I sveit Í.R. voru: Sigurgísli Sigurðsson (1675 m.), Jóhannes Jónsson (800), Hallur Símonarson (200), Svavar Gestsson, Haukur Clausen, Örn Clausen, Magnús Baldvinsson, Sig. Sigurðsson, Gylfi Hinriksson, Jóel Sigurðsson og Valgarð Runólfsson (150 m. hver), Hannes Berg (200), Finnbjörn Þorvaldsson (400), Kjartan Jóhahnsson (800) og Óskar Jónsson (1500). VALLARMÓTIN íþróttamót K.R. Hið árlega frjálsíþróttamót K.R. fór fram sunnud. 27. maí á íþróttavell- inum. Veður var með bezta móti og óvenjumargir áhorfendur. Keppendui voru 24 frá 4 félögum. 300 metra hlaup: 1. Kjartan Jóhannsson, Í.R. 37,4 sek. 2. Brynjólfur Ing- ólfsosn, K.R. 38,2 sek. 3. Páll Halldórsson, K.R. 38,3 sek. 4. Árni Kjart- ansson, Á. 39,5 sek. Langstökk án atrehnu: 1. Skúli Guðmundsson, K.R. 3,10 m. 2. Jón Olafs- son, K.R. 2,85 m. 3. Þór Þormar, K.R. 2,84 m. 4. Jón Hjartar, K.R. 2,78 m. Skúli stökk tvívegis þessa stökklengd, sem er nýtt ísl. met. Gamla metið átti Sig. Sigurðsson, K.V., 3,03 m., sett 1936. Káluvarp: 1. Gunnar Huseby, K.R. 14,63 m. 2. Jóel Sigurðsson, Í.R. 13,56 m. 3. Jón Ólafsson, K.R. 13,02 m. 4. Friðrik Guðmundsson, K.R. 12,20 m. Gunnar náði þarna b.ezta árangri mótsins, 887 stigum. 3000 metra hlaup: 1. Óskar Jónsson, I.R. 9:18,8 mín. 2. Sigurgísli Sig- urðsson, Í.R. 9:34,4 mín. 3. Jóhannes Jónsson, I.R. 9:37,0 mín. 4. Hörður Hafliðason, Á. 9:57,2 mín. — Ameríski þolhlauparinn, Victor J. Dyrgall keppti með sem gestur og sigraði glæsilega á 9:12,6 mín. Hástökk: 1. Skúli Guðmundsson, K.R. 1,85 m. 2. Jón Ólafsson, K.R. 1,80 m. 3. Jón Hjartar, K.R. 1,75 m. 4. Þorkell Jóhannesson, F.H. 1,60 m. 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Árbók íþróttamanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók íþróttamanna
https://timarit.is/publication/1837

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.