Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Síða 30
nýbreytni að haida sameiginlega innanfélagskeppni í nokkrum greinum,
og gafst það vel. Verður hér getið helztu úrslita þessara innanfélagsmóta:
SAMEIGINLEGT INNANFÉLAGSMÓT ÁRMANNS OG K.R. 22,—30.
ágúst. 4 x200 m. boðhlaup: 1. K.R.-sveitin (Jóh. Bernhard, Skúli Guðm.,
Bragi Friðriksson og Brynj. Ingólfsson) 1:35,4 mín. (nýtt ísl. met). 2. A-
sveit Armanns (Sigurgeir, Langvad, Hörður og Árni) 1:38,5 mín. 3. Drengja-
sveit Ármanns 1:41,2 mín. Gamla metið var 1:36,0 mín., sett af Í.R. fyrr
á sumrinu. Veður var frekar óhagstætt. 4X100 m. boðhlaup: 1. K.R.-sveitin
(Jóhann, Pétur Sigurðsson, Bragi og Brynj.) 46,0 sek. 2. Ármanns-sveitin
(Halldór Sigurgeirsson, Magnús Þórarinsson, Bragi Guðm. og Þorbj. Pét-
ursson) 47,8 sek. 60 m. hlaup: 1. Árni Kjartansson, Á. 7,3 sek. 2. Pétur Sig-
urðsson, K.R. 7,4 sek. 3. Brynj. Ingólfsson, K.R. 7,4 sek. 200 m. hlaup:
1. Brynj. Ingólfsson, K.R. 23,8 sek. 2. Árni Kjartansson, Á. 24,5 sek. 3.
Magnús Þórarinsson, Á. 24,9 sek. 400 m. hlaup: 1. Brynj. Ingólfsson, K.R.
52,7 sek. 2. Árni Kjartansson, Á. 54,2 sek. 3. Hörður Hafliðason, Á. 54,9 s.
INNANFÉLAGSMÓT ÁRMANNS, 23. júní (Drengjakeppnin). 110 m.
grindahlaup: 1. Ólafur Nielsen, 17,5 sek. (nýtt drengjamet). 2. Gunnar
Gíslason 19,7 sek. 300 m. hlaup: 1. Magnús Þórarinsson 40,1 sek. 2. Gunn-
ar Gíslason 41,8 sek. 60 m. hlaup: 1. Halldór Sigurgeirsson 7,7 sek. 2. Bragi
Guðmundsson 7,9 sek. Langstökk: 1. Halldór Sigurgeirsson 5,90 m. 2.
Magnús Þórarinsson 5,63 m. — Fullorðnir (23. júní—21. ágúst). 300 m.
hlaup: 1. Sören Langvad 39,9 sek.. 2. Sigurgeir Ársælsson 39,9 sek. 3.
Árni Kjartansson 40,2 sek. 60 m. hlaup: 1. Árni Kjartansson, 7,5 sek. 2.
Halldór Sigurgeirsson 7,6 sek. 3. Magnús Þórarinsson 7,9 sek. 100 m. hlaup:
l. Árni Kjartansson 12,4 sek. (mótvindur). Kúluvarp: 1. Ástvaldur Jóns-
son 12,75 m. 2. Gunnl. Ingason, Hvöt 11,90 m. 3. Sigurjón Ingason, Hvöt 11,70
m. (of létt kúla). 400 m. hlaup: 1. Árni Kjartansson 55,2 sek. 4x1500 m. boð-
hlaup: 1. Ármannssveitin (Gunnar Gíslason, Stefán Gunnarsson, Hörður
Hafliðason og Sigurgeir Ársælsson) 17:52,6 mín. (nýtt ísl. met, það gamla
var 18:05,4 mín., sett af K.R. 1944).
INNANFÉLAGSMÓT Í.R. Heimavíðavangshlaupið (7. apríl). 1. Óskar
Jónsson 9:20,4 mín. 2. Jóhannes Jónsson 9:25,0 mín. 3. Sigurgísli Sigurðs-
son 9:32,0 nn'n. (alls 11 kepp. 3 gáfust upp). — Vallarmólið, 23. júní—21.
sept. 60 m. hlaup: 1. Finnbjöm Þorvaldsson 7,1 sek. (sami tími og met
Jóh. Bernhards). 2. Hallur Símonarson 7,6 sek. 3. Hannes Berg 7,6 sek.
200 m. /orgjafarhlaup: 1. Hallur Símonarson 22,8 sek. (184 m.). 2. Finn-
björn Þorvaldsson 23,0 sek. (nýtt ísl. met, það gamla var 23,1 sek, sett af
Sveini Ingvarssyni, K.R. 1938). 3. Hannes Berg 23,1 sek. (182 m.) 1000 m.
28