Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Síða 30

Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Síða 30
nýbreytni að haida sameiginlega innanfélagskeppni í nokkrum greinum, og gafst það vel. Verður hér getið helztu úrslita þessara innanfélagsmóta: SAMEIGINLEGT INNANFÉLAGSMÓT ÁRMANNS OG K.R. 22,—30. ágúst. 4 x200 m. boðhlaup: 1. K.R.-sveitin (Jóh. Bernhard, Skúli Guðm., Bragi Friðriksson og Brynj. Ingólfsson) 1:35,4 mín. (nýtt ísl. met). 2. A- sveit Armanns (Sigurgeir, Langvad, Hörður og Árni) 1:38,5 mín. 3. Drengja- sveit Ármanns 1:41,2 mín. Gamla metið var 1:36,0 mín., sett af Í.R. fyrr á sumrinu. Veður var frekar óhagstætt. 4X100 m. boðhlaup: 1. K.R.-sveitin (Jóhann, Pétur Sigurðsson, Bragi og Brynj.) 46,0 sek. 2. Ármanns-sveitin (Halldór Sigurgeirsson, Magnús Þórarinsson, Bragi Guðm. og Þorbj. Pét- ursson) 47,8 sek. 60 m. hlaup: 1. Árni Kjartansson, Á. 7,3 sek. 2. Pétur Sig- urðsson, K.R. 7,4 sek. 3. Brynj. Ingólfsson, K.R. 7,4 sek. 200 m. hlaup: 1. Brynj. Ingólfsson, K.R. 23,8 sek. 2. Árni Kjartansson, Á. 24,5 sek. 3. Magnús Þórarinsson, Á. 24,9 sek. 400 m. hlaup: 1. Brynj. Ingólfsson, K.R. 52,7 sek. 2. Árni Kjartansson, Á. 54,2 sek. 3. Hörður Hafliðason, Á. 54,9 s. INNANFÉLAGSMÓT ÁRMANNS, 23. júní (Drengjakeppnin). 110 m. grindahlaup: 1. Ólafur Nielsen, 17,5 sek. (nýtt drengjamet). 2. Gunnar Gíslason 19,7 sek. 300 m. hlaup: 1. Magnús Þórarinsson 40,1 sek. 2. Gunn- ar Gíslason 41,8 sek. 60 m. hlaup: 1. Halldór Sigurgeirsson 7,7 sek. 2. Bragi Guðmundsson 7,9 sek. Langstökk: 1. Halldór Sigurgeirsson 5,90 m. 2. Magnús Þórarinsson 5,63 m. — Fullorðnir (23. júní—21. ágúst). 300 m. hlaup: 1. Sören Langvad 39,9 sek.. 2. Sigurgeir Ársælsson 39,9 sek. 3. Árni Kjartansson 40,2 sek. 60 m. hlaup: 1. Árni Kjartansson, 7,5 sek. 2. Halldór Sigurgeirsson 7,6 sek. 3. Magnús Þórarinsson 7,9 sek. 100 m. hlaup: l. Árni Kjartansson 12,4 sek. (mótvindur). Kúluvarp: 1. Ástvaldur Jóns- son 12,75 m. 2. Gunnl. Ingason, Hvöt 11,90 m. 3. Sigurjón Ingason, Hvöt 11,70 m. (of létt kúla). 400 m. hlaup: 1. Árni Kjartansson 55,2 sek. 4x1500 m. boð- hlaup: 1. Ármannssveitin (Gunnar Gíslason, Stefán Gunnarsson, Hörður Hafliðason og Sigurgeir Ársælsson) 17:52,6 mín. (nýtt ísl. met, það gamla var 18:05,4 mín., sett af K.R. 1944). INNANFÉLAGSMÓT Í.R. Heimavíðavangshlaupið (7. apríl). 1. Óskar Jónsson 9:20,4 mín. 2. Jóhannes Jónsson 9:25,0 mín. 3. Sigurgísli Sigurðs- son 9:32,0 nn'n. (alls 11 kepp. 3 gáfust upp). — Vallarmólið, 23. júní—21. sept. 60 m. hlaup: 1. Finnbjöm Þorvaldsson 7,1 sek. (sami tími og met Jóh. Bernhards). 2. Hallur Símonarson 7,6 sek. 3. Hannes Berg 7,6 sek. 200 m. /orgjafarhlaup: 1. Hallur Símonarson 22,8 sek. (184 m.). 2. Finn- björn Þorvaldsson 23,0 sek. (nýtt ísl. met, það gamla var 23,1 sek, sett af Sveini Ingvarssyni, K.R. 1938). 3. Hannes Berg 23,1 sek. (182 m.) 1000 m. 28
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Árbók íþróttamanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók íþróttamanna
https://timarit.is/publication/1837

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.