Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Side 31
drmarms-sveitin, sem setti met í 4 X1500 m. hlaupi á innanfélagsmótinu. —
Frá vinstri: Sigurgeir Ársælsson, Gunnar Gíslason, Stefán Gunnarsson
og HörSur Hafliðason.
hlnnp. 1. Kjartan Jóhannsson 2:38,4 mín. (nýtt ísl. met, það gamla var
■39,° sett af Geir Gígju, K.R., úti í Kaupmannahöfn 1930). 2. Ósk-
Jónsson 2:40,7 mín. 3. Sigurgísli Sigurðsson 2:55,2 mín. 300 m. hlaup:
• Kjartan Jóhannsson 36,9 sek. (nýtt met, gamla met hans var 37,1 sek.
rá 1944). 2. Ilaliur Símonarson 39,4 sek. 800 m. hlaup: 1. Kjartan Jó-
'annsson 1:57,8 min. (nýtt ísl. met, það gamla var 2:00,2 mín, sett af Ól.
^ "ðrnundssyni, K.R. úti í Svíþjóð 1939). 2. Oskar Jónsson 2:00,4 mín.
^ Sigurgfsli Sigurðsson 2:08,9 mín. 1500 m. hlaup: 1. Óskar Jónsson
■09,4 mín. (nýtt met, það gamla var 4:11,0 mín., sett af Geir Gígju, K.R.
29