Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Blaðsíða 32
Arni Kjartansson Magnús Baldvinsson Friðrik Guðmundsson
í Kaupmannahöfn 1927. 2. Sigurgísli Sigurðsson 4:29,2 mín. 1000 m. hlaup:
(annað sinn). 1. Kjartan Jóhannsson 2:35,2 mín. (nýtt met). 2. Oskar
Jónsson 2:35,2 mín. Kjartan var aðeins sjónarmun á undan, en tími beggja
sa sami. 100 m. hlaup: 1. Finnbjörn Þorvaldsson 11,3 sek. Haukur Clausen
11,6 sek. 3. Jóel Sigurðsson 12,0 sek. — Drengjakeppnin. 4x100 m. boð-
hlaup: I.R.sveitin (Svavar Gestsson, Hallur Símonarson, Örn og Haukur
Clausen) 47,9 sek. (nýtt drengjamet). 400 m. grindahlaup: 1. Haukur
Clausen 1:03,6 mín. (nýtt drengjamet). 2. Orn Clausen 1:05,9 mín. 3.
Svavar Gestsson 1:06,5 mín. (allir undir gamla drengjametinu). Hástökk
án atrennu: 1. Orn Clausen 1,40 m. (nýtt drengjamet). 2. Haukur Clausen
1,30 m. 4x1500 m. boðhlaup: Í.R.-sveitin (Bragi Ásmundsson, Magnús
Sigurjónsson, Steinar Steinsson og Áage Steinsson) 19:29,2 mín. (nýtt
drengjamet).
INNANFÉLAGSMÓT K.R. Víðavangshlaupin fóru fram 8. og 9. apríl,
en vallarmótið öðru hvoru allt sumarið, frá 13. júní til 17. október. Helztu
úrslit: Víðavangshlaup drengja: 1. Sveinn Björnsson 6:57,4 mín. 2. Valdi-
mar Björnsson 7:13,6 mín. 3. Garðar Guðmundsson 7:16,2 mín. — Víða-
vangshlaup fullorðinna: 1. Haraldur Björnsson 9::50,0 mín. 2. Sveinn
Björnsson 10:15,0 mín. 3. Jakob Jakobsson 10:18,6 mín. — Vallarmótið
(Fullorðnir). Kringlukast: 1. Gunnar Huseby 42,16 m. 2. Friðrik Guð-
mundsson 39,46 m. 3. Vilhj. Vilmundarson 36,27 m. 400 m. hlaup: 1. Brynj.
Ingólfsson 53,7 sek. 2. Páll Halldórsson 54,6 sek. 3. Sveinn Björnsson 57,6
sek. Kúluvarp: 1. Jón Ólafsson 12,83 m. 2. Bragi Friðriksson 12,81 m. 3.
Skúli Guðmundsson 11,85 m. 1000 m. hlaup: 1. Brynj. Ingólfsson 2:42,8
30