Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Síða 36

Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Síða 36
Jónasar Jónssonar, hljómleikum hjá Lúðrasveit Akureyrar og söng „Þjóð- kórs“ bæjarins. Síðan hófst Oddeyrarboðhlaupið, nýtt í sögunni, með 20 manna sveitum, en þeir hlupu hver 100 til 400 m., en vegalengdin öll var 3700 m. Sveit K.A. vann á 8:43,1 mín., sveit I.M.A. önnur á 8:45,0 mín., sveit Þórs síðust á 8:53,4 mín. 01- og gosdrykkjagerð Akureyrar gaf bikar til að keppa um í Oddeyrarboðhlaupinu, farandgrip, sem K.A. vann að þessu sinni. Mótið hélt svo áfram næstu daga. Þessi urðu úrslit í frjálsum íþróttum: Kúluvarp: 1. Bragi Friðriksson, I.M.A. 12,53 m. 2. Ragnar Kristjánsson, Í.M.A. 11,58 m. 3. Marteinn Friðriksson, K.A. 11,46 m. Spjótkast: 1. Ingvi B. Jakobsson, Í.M.A. 48,70 m. 2. Agnar Tómasson, K.A. 46,78 m. 3. Gunn- ar Óskarsson, Þór, 41,45 m. Kringlukast: 1. Ingvi B. Jakobsson, Í.M.A. 33,40 m. 2. Marteinn Friðriksson, K.A. 29,15 m. 3. Matthías Ólafsson, Þór, 26,23 m. 80 m. hlaup drengja: 1. Mathías Björnsson, K.A. 9,5 sek. 2. Guð- mundur Jónsson, K.A. 9,6 sek. 3. Jón Haraldsson, K.A. 10,0 sek. 80 m. hlaup kvenna: 1. Hulda Jensdóttir, Þór, 12,0 sek. 2. Bergþóra Bergsdóttir, Þór, 12,0 sek. 3. Jensína Guðmundsdóttir, Þór 12,3 sek. 100 m. hlaup karla: 1. Bragi Friðriksson, Í.M.A. 11,5 sek. 2. Rögnvaldur Finnbogason, Þór 11,7 sek. 3. Magnús Guðjónsson, K.A. 11,9 sek. 3000 m. hlaup: 1. Eiríkur Jónsson, Þór 10:37,7 mín. 2. Guðmundur Guðmundsson, K.A. 10:40,1 mín. 3. Ólafur Gunnarsson, Þór 11:03,5 mín. 4x100 m. boðhlaup: 1. Sveit Í.M.A. 49,8 sek. 2. Sveit K.A. 52,3 sek. 3. Sveit Þórs 53,2 sek. Hástökk: 1. Matthías Ólafs- son, Þór 1,69 m. 2. Ingvi B. Jakobsson, Í.M.A. 1,58 m. 3. Marteinn Frið- riksson, K.A. 1,53 m. Langstökk: 1. Ingvi B. Jakobsson, Í.M.A. 6,10 m. 2. Magnús Guðjónsson, K.A. 5,86 m. 3. Marteinn Friðriksson, K.A. 5,67 m. Þristökk: 1. Ingvi B. Jakobsson, Í.M.A. 13,20 m. 2. Marteinn Friðriksson, K.A. 12,70 m. 3. Magnús Guðjónsson, K.A. 12,47 m. 400 m. hlaup: 1. Bragi Friðriksson, f.M.A. 58,7 sek. 2. Marteinn Friðriksson, K.A. 59,2 sek. 3. Ólafur Gunnarsson, Þór 62,1 sek. KEPPNI Í.R. OG AKUREYRINGA. Flokkur íþróttamanna úr íþrótta- fél. Reykjavíkur kom til Akureyrar og keppti við Akureyringa í frjálsum íþróttum. Keppt var í 10 greinum. Urslit urðu sem hér segir: Fyrri dagur, 6. júlí. 100 m. hlaup: 1. Finnbj. Þorvaldsson, Í.R. 10,9 sek. 2. Kjartan Jó- hannsson, Í.R. 11,2 sek. 3. Magnús Baldvinsson, Í.R. 11,4 sek. Tíminn er sá sami og íslenzka metið, en sterkur vindur hjálpaði, auk þess skorti nægilega margar klukkur. Kúluvarp: 1. Jóel Sigurðsson, Í.R. 14,30 m. 2. Sigurður Sigurðsson, Í.R. 12,68 m. 3. Marteinn Friðriksson, K.A. 12,46 m. (Kúlan reyndist of létt). 1500 m. hlaup: 1. Óskar Jónsson, Í.R. 4:27,8 mín. 34
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Árbók íþróttamanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók íþróttamanna
https://timarit.is/publication/1837

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.