Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Qupperneq 41
Magnússon, Týr, 12,56 m. 2. Hallgrímur Þórðarson, Týr 12,45 m. 3. Torfi
Tiyngeirsson, Þór 12,41 m. Stangarstökk: 1. Torfi Bryngeirsson, Þór 3,48
m- Og er það nýtt drengjamet, fyrra metið átti Hallgrímur Þórðarson, Týr,
'ar það 3,45 m. 2. og 3. Guðjón Magnússon, Týr og Hallgrímur Þórðarson,
Týr, urðu jafnir á 3,35 m. Veður var blautt og kalt. Kúluvarp: 1. Ingólfur
-Maarson, Þór 11,83 m. 2. Gunnar Stefánsson, Týr 11,74 m. 3. Valtýr Snæ-
björnsson, Þór 11,63 m. Kringlukast 1. Ingólfur Arnarson, Þór 36,21 m. 2.
\ altýr Snæbjörnsson, Þór 34,50 m. 3. Einar Halldórsson, Týr 32,92 m.
Spiótkast: 1. lngólfur Arnarson, Þór 45,27 m. 2 Óli Long, Þór 42,42 m.
3' A'l°lf Óskarsson, Týr 41,76. Sleggjukast: 1. Áki Gránz, Þór 35,25 m.
Sínion Waagfjörð, Þór 34,01 m. 4x100 m. boðhlaup: 1 A-sveit Týs 49,1
sek. 2. A-sveit Þórs 49,7 sek. 3. B-sveit Þórs 52,3 sek.
TUGÞRAUTARKEPPNI VESTMANNAEYJA fór fram 22. og 23. sept.
‘ ágætu veðri. Úrslit urðu þessi: 1. Gunnar Stefánsson, Týr 5232 stig. 2.
korfi Bryngeirsson, Þór 4609 stig. 3. Símon Waagfjörð, Þór 4287 stig.
Tessi árangur Gunnars er sá bezti á árinu og gengur næst ísl. metinu. Af-
fek Gunnars í einstökum greinum varð þessi: 100 m. 11,5, langst. 6.13,
kula 10,95, hást. 1,67, 400 m. 53,8, 110 m. grhl. 20,9, kringla 28,29, stöng
3’°1, spjótkast 39,81, 1500 m. 4:54,9. 80 m. hlaup kvenna: 1. lngunn Jónas-
Hóttir, Þór 11,5 Sek. 2. Jóna Óskarsdóttir, Týr 11,6 sek. 3. Selma Sigur-
jónsdóttir, Þór 12,0 sek. — Knattspyrnufélagið Týr fékk 10 meistara af 15
°g hlaut 44 stig gegn 40. Gunnar Stefánsson, Týr, var fimmfaldur meist-
ari og hlaut 19 stig. Veður var ekki hagstætt á þessu móti, oftast kalsa-
veður og einn daginn rigning.
UNGLINGAMÓT VESTMANNAEYJA var lialdið 4.—8. sept. llelztu
urslit urðu þessi: Stangarstökk: 1. Kristmundur Magnússon 2,56 m. Há-
stökk: 1. Stefán Stefánsson 1,46 m. Þrístökk: 1. Jón Bryngeirsson 11,22 m.
Langstökk: 1. J6n Bryngeirsson 5,04 m.400 m. hlaup: 1. Eggert Sigurlás-
*on ^4;4 sek. 80 m. hlaup: 1. Stefán Stefánsson 10,4 sek. Kringlukast: 1.
Bjorn Þorbjörnsson 30,04 m. Spjótkast: 1. Ingvar Gunnlaugssqn 34,24 m.
Kúluvarp; 1. Ingvar Gunnlaugsson 10,57 m. Notuð voru tírengjaáhöld, þau
sömu. og eldri drengirnir nota.
íþróttamót annars staðar ó landinu
HÉRAÐSMÓT HÉRAÐSSAMBANDS SUÐUR-ÞINGEYINGA. Héraðs-
®ot H.S.Þ. var haldið að Breiðumýri í Reykjadal 9. júní. Úrslit frjáls-
tþróttakeppninnar urðu þessi: 100 m. hlaup: 1. Steingrímur Birgisson,
I öls. 12,0 sek. 2. Einar Örn Björnsson, Völs. 12,2 sek. 3. Eysteinn Sigur-
39