Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Síða 44
Gestnr Jónsson, Hj. 11,72 m. 4x100 m. boðhlaup: 1. Hjalti 56,2 sek. 2.
Tindastóll 57 sek. 3. Staðarhr. 57 sek. U.M.F. Tindastóll, Sauðárkróki
hlaut 22 stig. U.M.F. Hjalti, Hjaltadal hlaut 18 stig. U.M.F. Von, Stíflu
hlaut 9 stig. U.M.F. Staðarhrepps, Staðarhreppi hlaut 5 stig.
FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓT Á AKRANESI. 19. júní var keppt í frjálsum
íþróttum. Keppendur voru frá Knattspyrnufélaginu Kára og Knattspyrnu-
félagi Akraness, K.A. Veður var óhagstætt, suðaustan vindur og rigninga-
skúrir. — Frjálsar íþróttir hafa ekki verið æfðar á Akranesi fyrr en 1945.
lfelztu úrslit urðu þessi: 80 m. hlaup stúlkna: 1. Hallbera Leósdóttir, K.
11,0 sek. 2. Vigdís Guðbjartsdóttir, K. 11,1 sek. 3. Ágústa Þorsteinsdóttir,
K. 11,2 sek. Tími allra er betri en ísl. metið. 100 m. hlaup karla: 1. Lúð-
vfk Jónsson, K. 12,5 sek. 2. Kristófer Ásgrímsson, K. 12,6 sek. 3. Olafur
Vilhjálmsson, K. 12,7 sek. Stangarstökk: 1. Guðm. Guðjónsson, K. 2,60 m.
2. Benedikt Vestm., K.A. 2,60 m. 3. Jón Jónson, K. 2,45. Kúluvarp: 1.
Valdimar Indriðason, K.A. 10,28 m. 2. Júlíus Þórðarson, K.A. 10,22 m. 3.
Halldór Sigurðsson, K.A. 9,90 m. Spjótkast: 1. Jóh. Hjartarson, K.A. 40,32
m. 2. Kristófer Ásgrímsson, K. 38,09 m. 3. Guðm. Magnússon, K. 36,17 m.
Hástökk: 1. Sveinn Benediktsson, K. 1,60 m. 2. Jón Jónsson, K. 1,50 m.
3. Lúðvík Jónsson, K. 1,50 in. Langstökk: 1. Sig. Geirsson, K.A. 5,70 m.
2. Kristófer Ásgrímsson, K. 5,39 m. 3. Sveinn Benediktsson, K. 5,34 m.
Kringlukast: 1. Valdimar Indriðason, K.A. 30,88 m. 2. Ingvar Ólafsson, K.
28,47 m. 3. Reynir Halldórsson, K. 26,90 m. Þrístökk: 1. Björn Viktorsson,
K.A. 12,24 m. 2. Sólm. Jónsson, K. 11,59 m. 3. Kristófer Ásgrímsson, K.
11,46 m. Tveim greinum mótsins var frestað; það voru 4x100 m. boðhlaup
karla og 1500 m. hlaup karla. 23. júní fór fram keppni í þessum greinum.
Veður var mjög gott. 4x100 m. boðhlaup: Sveit K. vann á 53,2 sek. Sveit
K.A. var 55,0 sek. 1 sveit Kára voru þessir menn: Lúðvík Jónsson, Einar
Árnason, Friðþjófur Daníelsson og Kristófer Ásgrímsson. Sveit K.A. var
skipuð þessum mönnum: Ásmundur Guðmundsson, Jakob Sigurðsson,
Gísli Gíslason og Hallgrímur Magnússon. 1500 m. hlaup karla: 1. Sólm.
Jónsson, K. 5:14,0 mín. 2. Guðm. Magnússon, K. 5:14,2 mín. 3. Þorsteinn
Sveinsson, K.A. 5:17,4 mín. Kári vann rnótið með 97:56 stigum.
HÉRAÐSMÓT U.M.F. VESTFJARDA. Héraðsmót U.M.F. Vestfjarða
var haldið að Núpi í Dýrafirði 23. og 24. júnL Fyrri daginn voru undan-
rásir, en síðari daginn keppt til úrslita. Urslit í einstökum greinum frjálsra
íþrótta urðu þessi: 100 m. hlaup: 1. Sveinn Ólafsson, H. 11,7 sek. 2. Páll
Jónsson, H. 11,8 sek. 3. Sturla Ólafsson, S. 12,0 sek. 80 m. hlaup kvenna:
1. Þorbjörg Jónsdóttir, G. 11,8 sek. 2. Kristjana Maríasdóttir, G. 12,0 sek.
42