Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Page 46
Halldór Jóhannesson, E. 12,63 m. 3. Steingr. Birgisson, Þ. 12,50 m. Kúlu-
varp: 1. Gunnar Sigurðsson, Þ. 12,91 m. 2. Haraldur Sigurðsson, E. 11,84
m. 3. Halldór Jóhannesson, E. 10,90 m. Hástökk: 1. Stefán Sörensson, Þ.
l, 62 m. 2. Gunnar Sigurðsson, Þ. 1,62 m. 3. Jónas Jónsson, E. 1,58 m.
Kringlukast: 1. Haraldur Sigurðsson, E. 36,38 m. 2. Gunnar Sigurðsson,
Þ. 32,35 m. 3. Kristinn Albertsson, Þ. 31,85 m. Spjótkast: 1. Stefán Sör-
ensson, Þ. 44,30 m. 2. Pálmi Pálmason, E. 42,88 m. 3. Adam Jakobsson, Þ.
41,25 m. 3000 m. hlaup: 1. Jón A. Jónsson, Þ. 9:49,5 mín. 2. Óskar Valdi-
marsson, E. 9:53,7 mín. 3. Finnbjörn Jóhannesson, E. 9:53,8 mín. 1000 m.
boðhlaup: 1. Sveit Þing. 2:15,4 mín. 2. Sveit Eyf. 2:15,6 mín. —'Eyfirð-
ingar fengu 43 stig, en Þingeyingar 40.
HÉRAÐSMÓT ÍÞRÓTTASAMBANDS STRANDASÝSLU. Héraðsmót
Iþróttasamb. Strandasýslu (I.S.S.) fór fram á Víðidalsgrundum sunnudag-
inn 24. júní. Helztu úrslit: 100 m. hlaup: 1. Ananías Bergsveinsson,
Geislanum 11,9 sek. 2. Elías S. Jónsson, Gretti 12,0 sek. 3. Guðmundur
Magnússon, Reyni, 12,8 sek. 200 m. hlaup: 1. Elías S. Jónsson, Gr. 25,6
sek. 2. Jóhannes Pétursson, Eflingu 26,5 sek. 3. Skúli Alexandersson, Efl.
26,5 sek. 1500 m. hlaup: 1. Bjarni Bjamason, Neistanum 5:02,0 mín. 2.
Pétur Magnússon, R. 5:03,0 mín. 3. Skarphéðinn Árnason, N. 5:04,0 mín.
Kúluvarp: 1. Magnús Jónsson, Gr. 9,53 m. 2. Bjarni Jónsson, N. 9,10 m.
Kringlukast: 1. Bjarni Jónsson, N. 24,74 m. 2. Magnús Jónsson, Gr. 24,50
m. 3. Hermann Guðmundsson, N. 21,82 m. Spjótkast: 1. Magnús Jónsson,
Gr. 36,65 m. 2. Jóhannes Jónsson, Gr. 28,77 m. 3. Bjarni Jónsson, N. 20,70
m. Langstölck: 1. Jón Jónsson, N. 5,20 m. 2. Elías S. Jónsson, Gr. 5,13 m.
3. Pétur Magnússon, R. 5,10 m. Langstökk án atrennu: 1. Bjarni Bjama-
son, N. 2,70 m. 2. Óskar Guðmundsson, G. 2,68 m. 3. Hermann Guðmunds-
son, N. 2,60 m. Hástökk: Magnús Jónsson, Gr., Elías S. Jónsson, Gr.,
Magnús Guðmundsson, N., stukku allir 1,35 m. Þrístökk: 1. Pétur Magn-
ússon, R. 11,87 m. 2. Áskell Jónsson, Gr. 11,26 m. 3. Elías S. Jónsson, Gr.
11.21 m.
ÍÞRÓTTAMÓT AÐ BORG í GRÍMSNESI. Hið árlega íþróttamót
U.M.F. Hvatar í Grímsnesi og U.M.F. Biskupstungna var haldið að Borg
l. júlí í góðu veðri. Urslit í keppninni urðu þessi: 100 m. hlaup: 1.
Hjálmar Tómasson, Bisk. 12,9 sek. 2. Guðm. Benediktsson, Hvöt 13,0 sek.
3. Helgi Einarsson, Bisk. 13,1 sek. Hástökk: Hjalti Bjarnason, Hvöt 1,64
m. 2. Gunnlaugur Ingason, Hvöt, 1,55 m. 3. Guðm. Benediktsson, Hvöt
1,50 m. Langstökk: 1. Oddur Sveinbjörnsson, Hvöt 5,93 m. 2. Hjálmar
Tómasson, Bisk. 5,75 m. 3. Gunnar Haraldsson, Bisk. 5,58 m. Þrístökk:
44